Í uppnámi - 24.12.1901, Side 22

Í uppnámi - 24.12.1901, Side 22
90 einkum fyrir riddarastökkinu, verður að nægja að nefna menn eins og L. Euler (1759), C. A. Collini (1773), T. Ciccolini (1836), Libri (1842), C. F. Jaenisch (1862—1863), S. S. Haldeman (1864) og P. Volmcelli (1850). Það á varla við í stuttri ritgjörð eins og þessari að minnast á nokkurn þeirra manna, er hafa fundið upp eða lýst þeim töflum, er líkjast meira eða minna skák — “Schachabarten” sem Þjóóveijar kalla; og ekki heldur er rúm til þess að gefa jafnvel stuttan lista yfir þá sem ritað hafa um damm, sem líka hefur “Ab- arten,” meðal annara “hinn pólska damm,” sem mikið hefur verið tíðkaður á Frakklandi og Hollandi. Rit um damm koma fyrst fram á Spáni, birtust þar þrjár handbækur fyrir lok 16. aldar, en í engu landi hafa á seinni tímum jafnmargar bækur sérstaklega um hann komið út eins og á Skotlandi. Skáldið Vida hefur auk óteljandi þýðenda líka átt stælendur og eptirmenn, svo sem Italana G. Ducchi (1586), G. Marino (1623) og F. Ansidei (1865); Franzmennina A. G. G. Cerutti (1770), J. J. Th. Roman (1807), Méry (1836); Englendingana Sir William Jones (1763) og A. C. S. d’Arblay (1836); Þjóðverjana Jac. Balde (1643), K. W. Rammler (1753) og N. N. Fischer (1797) og Pólverjann Jan Kochanowsky (1611). En hið elzta skákkvæði, ef leggja má trúnað á hina tilgreindu höfundmennsku, er kvæði það sem eignað er hinum spænska Gyðingi, Abraham ibn Esra, sem dó um 1167; og það eru nokkur önnur kvæði um skák til á sama máli og vitnar Steinschneider í þau í sinni ágætu ritgjörð “Schach bei den Juden” (1874). Ef öllum smærri skákkvæðum væri safnað saman, mundu þau fylla mörg bindi. Mesti fjöldi af þeim er ritaður á öllum nútíðarmálum og það jafnvel á Asíumálum. Þá voru og margar skáksögur samdar á síðustu öld og eru ef til vill hinar beztu þeirra á ensku og finnast í ritsöfnum eins og Agnel’s “Chess for Winter Evenings” (New York 1848), Walker’s “Chess and Chess-Players” (1850) og minningarriti Kennedy’s “Waifs and Strays” (1862), en auk þess eru allskyns sögur í skáktímaritum hvers lands og svo á víð og dreif í almanökum og ársritum. Klassiskar eru hins vegar hin ítalska saga eptir Sacchetti (1400), og hin þýzka saga “Anastasia und das Schach- spiel” eptir W. Heinse (1803). Af skákleikritum eru tvö frægust, “A Game of Chess” (1624) eptir Thomas Middleton, samtíðarmann Shakespeare’s , og “La scaccaide” (1612) eptir hinn ítalska skák- höfund Salyio. Listin hefur og opt verið tekin í þjónustu skáktafisins og má sem dæmi þess nefna liina frægu mynd eptir Retzsch, “Die Schach- spieler” (1835), þar sem ungur maður er að tefia við djöfulinn og skákmennirnir, sem þeir tefla með, eru lestirnir og dyggðirnar, en verndarengill mannsins stendur við hlið hans og horfir döprum augurn J
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122

x

Í uppnámi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Í uppnámi
https://timarit.is/publication/436

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.