Í uppnámi - 24.12.1901, Síða 40

Í uppnámi - 24.12.1901, Síða 40
108 einhver af lesendum vorum vildi sýna þá velvild að auka dálitið bóka- safnið, gæti hann sent pakka þangað með þessari utanáskript: Til Eyjarbókasafnsins, Grimsey, pr. Akureyri, Island (Iceland). Einungis innbundnar bækur skyldi senda, þvi að enginn bókbindari er i eyjunni. Bækur á íslenzku eða norrænum málum yrðu eðlilega mest lesnar, en bókasafnið á nú þegar allmikið af enskum, frönskum, þýzkum og ítölskum orðabókum og málfræðiságripum að mestu á islenzku og dönsku. En alls konar bækur með myndum svo og albúm með prentuðum myndum, ljósmyndum og myndakortum væru bæði til fróðleiks og skemmt- unar fyrir ibúa þessarar fjarlægu og afskekktu eyjar.1 —Um leið og vér ljúkum við árganginn 1901 af “í Uppnámi” getum vér ekki látið vera að minnast á eitt einkenni hans, sem að vissu leyti er nýstárlegt fyrir skáktímarit. Aldrei hafa fyr svo mörg óútgefin skákdæmi eptir svo marga höfunda af allra fyrsta flokki verið birt í einum árgangi nokkurs skáktimarits. Þau eru eigi orðin til við neina samkeppni, heldur hafa höfundar þeirra verið svo veglyndir að láta þau i té sem vott um samkenndarþel þeirra til islenzkrar skákar og um áhuga þeirra á því, a𠻣 skáklist eflist i því landi, hvers bókmenntir og saga greina svo mörg merk atvik, er snerta skák. Oss finnst því ástæða til i nafni allra íslenzkra taflmanna að færa þessum mönnum beztu þakkir fyrir það, að þeir gjörðu oss fært að mynda dálitið skákdæmasafn (i viðbætinum aptan við), sem að vorri hyggju mun ávallt veitt allmikil athygli bæði vegna eigin verðleika þess og vegna þess á hve einkennilegan hátt það birtist.2 1 The library recently founded for the use of the little community, which inhabits the remote Arctic islet of Grímsey — somewliat to the South of which the polar circle runs — is known as the “Eyjarbókasafn,” or “Island Library.” The book-cases, which were shipped from Copenhagen last summer, already contain some three hundred volumes, largcly in Icelandic, Danish and Swedish. Included is a. little collection of grammars and dictionaries in various other languages; and as the community has, for many centuries, devotedly cultivatcd chess, a score or two of useful works on the game will be found on the library’s Bhelves. The clergyman of the islaud — a man of education — is the librarian. Should any generous reader desire to augment the treasures of this far-off book- collection, the gifts should be addressed as stated in the text, and should be forwarded by book-post (not parcels-post). On packages sent from America or England the words: via Leith (Scotland) should be added to the above address. Illustrated works of any kind, albums of engravings, photographs aud picture- cards will be especially useful, but no unbouud books would be of lasting value. 2 In closing the volume of “1 Uppnámi” for 1901 we cannot avoid alluding to one feature of it, wliich is to a certain extent a new thing in chess
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122

x

Í uppnámi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Í uppnámi
https://timarit.is/publication/436

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.