Í uppnámi - 24.12.1901, Síða 59

Í uppnámi - 24.12.1901, Síða 59
127 80 ár á lierðum sér. Flestar stundir hans voru upp teknar af erfiðri andlegri vinnu — fyrirlestra og ritgerðir, áritanir, úrlestur leturs, út- skýringar, málfræði og orðabækur, endurbætur á texta og eptirlíkingar af listaverkum, allt þetta fékkst hann við hvað á eptir öðru svo undrum sætti. En samt sem áður var hann að gömlum vana ávallt við alls konar kappleika, hvort sem þeir voru liáskóla eða þjóða á milli, og svo var að sjá sem hann væri mestur iðjuleysingi allra, er hann klappaði leikendunum lof í lófa eða ræddi um afrek þeirra eða það, sem þeim ekki hafði tekizt að afreka. II. En nálega í einu vetfangi minnkaði þessi feikilega starfsemi. Aþanasius tók skyndilega að draga sig meira og meira út úr frá öðrum mönnum. Hið stóra safn var vanrækt og geymsluklefarnir þar fylltust af óöpnuðum kössum svo að eigi varð meira í þá komið; það varð ávallt tlðara, að auglýst var á hurð fyrirlestrasalsins: “Enginn fyrirlestur í dag, prófessor Perkins störfum bundinn annarstaðar;” í blöðum og tímaritum sást elckert framar frá hans áður svo starfsama penna. Færri og færri urðu þeir lærðu menn, er komu langt að til að leita hans, og þeir, sem við háskólann voru, hirtu alltaf minna og minna um hinar lærðu uppgötvanir hans. Embættisbræður lians undruðust fyrst, því næst t-óku þeir að aumkva hann og loks fylltust þeir laarmi. Brátt varð ástandið óþolandi. Aðstoðarmenn hans fengu engar fyrirskipanir og lærisveinar hans höfðu ekkert að gjöra. Til einhverra ráða varð því að grípa. Fyrst komu vinir þessa óskylduræka embættismanns til hans, en síðar sendinefndir frá samverkamönnum hans í vísindadeildinni og loks hinn mikli maður, háskólastjórinn sjálfur. Að svo miklu leyti auðið var, neitaði prófessor Perkins að sjá þessa menn, eða þegar það náði engri átt, þá færðist hann undan að tala við þá og bar því einu við, að hann ynni að mjög mikil- vægum rannsóknum og menn mættu ekki trufla sig. Þessi yfirlýsing vakti almenna forvitni, og menn tóku nú að hnýsast í daglega lifnaðar- háttu hans til þess að komast eptir, ef auðið væri, hvað hefði breytt þeim svo. Lítils urðu menn fróðari, því að hann var sjálfur alltaf heima nema þegar hann átti að halda fyrirlestra, en þeir voru nú orðnir lítið annað en hroðvirknislegar æfingar. Satt að segja fundu menn ekki nokkurn skapaðan hlut, er gæti gefið bendingu um það, hvers vegna hann vanrækti svo störf sín við háskólann. Nokkur ómerkileg atriði bárust smámsaman til eyrna þeirra, er nákvæmast forvitnuðust um hagi hans — eitt af þeim lítilvægustu, að því er virtist, var frásögn bóksala hans um, að hann hefði nýlega byrjað að
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122

x

Í uppnámi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Í uppnámi
https://timarit.is/publication/436

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.