Í uppnámi - 24.12.1901, Page 65

Í uppnámi - 24.12.1901, Page 65
133 eitt frábrugðnum hvor annari. í einum af kössum þeim, er eg nú hef sent, er spjald eitt líkt hinu að lögun og stærð, sem ætti því að vera sams- konar eða tilheyrandi því, er eg lief minnst á. Það er eigi skákborð, því að í staðinn fyrir reitina ber það áritun á sanskrít, og í fljótu bragði virðist svo sem bókstafirnir þar, er fylgja hver á eptir öðrum, standi ekki í neinu sambandi innbyrðis. En það, sem áreiðanlega samþýðir áritun þá við skáktaflið, er byrjunin eða efsta línan, sem rituð er á spássíuna eða rönd steinsins og hljóðar þannig: Atján- liða vígin á átta-sinnum-átta. Þetta er fullljóst svo langt sem orðin ná, þótt þýðingin sé óljós. Eptirlíkingar af spjaldinu hafa verið fengnar í hendur nokkrum hinna innlendu fræðimanna vorra, en mjög fáir hafa enn látið frá sér heyra. Sumir ætla, að letrið lúti að talnafræði; einn telur það hljóða um reglur fyrir skáktafli, eða eiga að minna á hve mörg töfl hefðu verið leikin eða unnin við eitthvert sérstakt tækifæri eða af einhverjum vissum manni, en enginn virðist hafa fundið merg málsins. Hver veit nema yður takist nú, með samanburði við spjaldið, sem á undan er komið, að gefa ljósa útskýr- ingu á letrinu. Auðvitað heyra spjöld þessi ekki til neinu vissu tímabili í listum Búddatrúarmanna. Þau eiga auðsjáanlega rót sína að rekja til apturfara-tímabils þess, sem tók við eptir uppræzlu — að minnsta kosti að því er Norður-Indland snerti — Búddatrúarinnar. Eg hygg, að þér munið að minnsta kosti hafa ánægju af þeim sem málfræðislegum menjum. Skýrið mér frá, hvað þér og samverkamenn yðar halda um þau.” VI. Nokkru síðar fyrri hluta dags komu nokkrir þungir kassar, sem auðsjáanlega voru frá útlöndum, til safnsins í Harnell. Starfsmennirnir undruðust, að sjálfur forstöðumaðurinn var viðstaddur, er kössunum var ekið heim til safnsins, og skipaði hann svo fyrir, að þeir skyldu eigi fluttir inn í geymsluklefana heldur í herbergi það, þar sem vant var að taka upp slíkar sendingar í. Þegar búið var að afhlessa vagnana, voru pakkarnir rannsakaðir mjög vandlega; einn þeirra var settur til hliðar og boðið að flytja hann heim til bústaðar forstöðu- mannsins; hinir skyldu lagðir upp til geymslu. Vonin, sem menn höfðu gjört sér allt í einu um það, að nú myndi verða haíizt handa af nýju við hið stóra safn, varð þannig skjótt til skammar. Þetta sama kveld lá annað útskorið marmaraspjald á skrifborðinu / í lesstofu prófessorsins við hliðina á því, er þar var fyrir. A miðju þess var sanskrítar-áritun, en á umgjörðinni að ofanverðu, sem einnig var hluti af sama steininum, gat að líta línu eina með fornindverskum bókstöfum. Hinn kappsami rannsakari sat nú með bæði spjöldin fyrir
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122

x

Í uppnámi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Í uppnámi
https://timarit.is/publication/436

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.