Jólabókin - 24.12.1914, Blaðsíða 47

Jólabókin - 24.12.1914, Blaðsíða 47
47 Að norðan bráðla fregnin flaug, er fylking suður bar, hve frækinn hann og hraustur var og hvasst hans brandur skar. Frá sigurlaunum sögðu menn og síðan að hann fengi tvenn. Mér vaktist þrá, sem vakir enn, að vera kominn þar. Og velur leið og leysti snjó og land varð hlætt og sjár, þá heyrðist: frægan föður þinn til feigðar drógu sár. Eg veit ei, hvað eg hugði þá, við harminn skiftist gleðin á, en mamma hneig af þungri þrá á þriðja degi nár. Á Lapposvöll við fánann fremst hann féll í orrahríð, en aldrei fyrr á benjabraut sást blikna kinnin fríð. Á Uttismalm með undavönd féll afi fyrir Gustafs lönd, lians faðir Willmans féll á strönd á frægri Carols tíð. Svo var um þá, svo var það æ, í val þeir létu fjör,

x

Jólabókin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jólabókin
https://timarit.is/publication/437

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.