Jólabókin - 24.12.1914, Qupperneq 47

Jólabókin - 24.12.1914, Qupperneq 47
47 Að norðan bráðla fregnin flaug, er fylking suður bar, hve frækinn hann og hraustur var og hvasst hans brandur skar. Frá sigurlaunum sögðu menn og síðan að hann fengi tvenn. Mér vaktist þrá, sem vakir enn, að vera kominn þar. Og velur leið og leysti snjó og land varð hlætt og sjár, þá heyrðist: frægan föður þinn til feigðar drógu sár. Eg veit ei, hvað eg hugði þá, við harminn skiftist gleðin á, en mamma hneig af þungri þrá á þriðja degi nár. Á Lapposvöll við fánann fremst hann féll í orrahríð, en aldrei fyrr á benjabraut sást blikna kinnin fríð. Á Uttismalm með undavönd féll afi fyrir Gustafs lönd, lians faðir Willmans féll á strönd á frægri Carols tíð. Svo var um þá, svo var það æ, í val þeir létu fjör,

x

Jólabókin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jólabókin
https://timarit.is/publication/437

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.