Jólablað félagsins Stjarnan í austri. - 24.12.1919, Síða 54

Jólablað félagsins Stjarnan í austri. - 24.12.1919, Síða 54
Mannkynsfræðarinn kemur til þess að flytja öllum þjóð- um nýjan boðskap og hjálpa oss til að ráða fram úr hinum óteljandi úrlausnarefnum, sem vér höfum verið að glíma við, en árangurslaust. Hann mun og hjálpa oss að koma þeim hugsjónum í framkvæmd í samfélaginu, sem vér höf- um játað fylgi við í nærfelt 2000 ár. Hann mun einnig glæða hjá oss löngunina, til þess að girnast það eitt, sem gott er. Nú, þegar Mrs. Annie Besant kemur fram með þennan boð- skap, þá hefur hún, vitandi eða óafvitandi, tekist hið sama hlulverk á hendur og Jóhannes skírari. Hún hefur vissulega hið sama starf með höndum og spámaðurinn, sem kendi lýðnum úti á eyðimörkinni, því að hún segir, að koma mannkynsfræðarans sé i nánd. Hún veit ekki hvar mann- kynsfræðarinn muni koma fram, en hún bendir á það, að ílestir hinir meiri háttar trúarbragðahöfundar hafi komið fram í Austurálfu heims, og þess vegna séu nokkrar líkur til þess, að hann komi þaðan. Bað er eins og maður geti ráðið í það, að Mrs. Annie Besant gruni, að mannkynsfræðarinn muni bera hörundslit Asíumanna, sem vér Vesturlandamenn höfum meiri eða minni imugust á. Og það er ekki á því að villast, hvern hún álítur þennan mannkynsfræðara vera, jafnvel þótt vér vitum ekki, hvar eða hvenær hann muni koma fram á meðal þjóðanna. Hún segir það skýrt og afdráttarlaust, að mannkynsfræðarinn sé sá hinn sami meist- ari, sem vér kristnir menn þekkjum sem Iírist. Samkvæmt hinum áðurnefnda árangri af rannsóknum Mrs. Annie Besants, hefur æfinlega mikill andlegur leiðtogi komið til sögunnar, í þann mund sem nýr kynþáttur og ný siöbótarmaöur. Hann mun losa heiminn við lcifar eingyðisins og leggja hornsteininn undir helgidóm algyðistrúarinnar.« 52
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Jólablað félagsins Stjarnan í austri.

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jólablað félagsins Stjarnan í austri.
https://timarit.is/publication/439

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.