Jólablað félagsins Stjarnan í austri. - 24.12.1919, Blaðsíða 60

Jólablað félagsins Stjarnan í austri. - 24.12.1919, Blaðsíða 60
má, að einhver spyrji sem svo: »Var það ekki einna helzl á Kristi að heyra, að hann mundi koma von bráðar aftur? Það verður ekki betur séð en að hann hafi haldið, að hann mundi koma aftur til jarðarinnar, áður en sú kynslóð, sem þá var uppi, liði undir lok. En hann kom ekki. Og verður það ekki til þess að draga úr gildi þessa spádóms hans?« Vera má að þessi og því lík röksemdaleiðsla verði nokkuð þung á metunum í augum sumra manna, en hún verður fremur létt á metunum í minum augum. l’ví þegar að er gáð, sést það glögt og greinilega á frásögnum ritningarinnar, að meistarinn hefur verið í andlegu hrifningarástandi, er hann talaði um endurkomu sína. Og í slíku ástandi er með- vitundin hafin upp yfir tíma og rúm og getur því ekki gefið ákveðna tilkynningu um sérstaka stund eða tíma. Og Kristur staðfestir þessa skoðun, því að hann gat ekki sagt nákvæm- lega fyrir um endurkomu sína. Hann vissi ekki hve nær hann mundi koma aftur, það vissi enginn, nema faðirinn einn. Og ummæli postulans um, að einn dagur sé hjá drottni sem þúsund ár og þúsund ár sem einn dagur, vil ég taka alveg eins og þau eru töluð. Árþúsund eru hjá drottni sem einn dagur. Guð leggur annan mælikvarða á tímann en vér, sem erum háðir takmörkum hinnar jarðnesku tilveru. Vér erum sem flæktir í 'neti tímans. í vorum augum er tíminn jarðfastur veruleiki, óslitin röð af mínútum, stundum, dög- um, vikum, mánuðum, árum og öldum. En hið sama verður ekki sagt um guð; hjá honum er þúsund ára tímabil sem einn dagur. Og í augum hans er kristindómurinn enn þá í bernsku, er að kalla má, að eins tveggja nátta; þessi tvö ár- þúsund eru ekki enn þá liðin, seinni dagurinn er ekki alveg á enda runninn. En það eitt er vist, að Kristur vissi, að hann átti eftir að koma aftur inn í þennan heim. I3að var 58
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Jólablað félagsins Stjarnan í austri.

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jólablað félagsins Stjarnan í austri.
https://timarit.is/publication/439

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.