Jólablað félagsins Stjarnan í austri. - 24.12.1919, Blaðsíða 70

Jólablað félagsins Stjarnan í austri. - 24.12.1919, Blaðsíða 70
að verulegur munur er ekki sjáanlegur — jafnvel ekki á hundrað ára fresli. Jafndægrahnúturinn er sem sé hreyfanlegur og flyzt hann aftur á bak eftir d)7rahringnum um röskar 50" á ári hverju og að sjálfsögðu gerir hausthnúturinn það líka. Samkvæml þessu fer vorhnúturinn yfir eilt stig á tæpum 72 árum eða allan hringinn (360°) á 25,868 árum. Hann þarf rösk 2155 ár til þess að fara yfir hvert merki dýrahringsins um sig, eða 30°. Flestir hafa heyrt dýrahringinn nefndan. Hinna ýmsu merkja hans eða hluta er getið í almanakinu, þar sem skýrt er frá gangi plánetanna. Dýrahringurinn er breitt belti af fastastjörnuskipunum, sem liggur yfir himininn utan um jörðina. Menn hafa hugsað sér línur dregnar á milli björt- ustu sljarnanna, er móta eins konar myndir í hinum ýmsu hlutum hans og gefið þeim nafn eftir myndum þess- um t. d. hrútur, naut, tviburi o. s. frv. Stjörnufræðingar nota þessi merki, til þess að gefa til kynna, hvar þá og þá stjörnu sé að finna, sem um er að ræða. En stjörnuspekin segir, að í sérhverju merki dýrahringsins sé um ákveðin eðlisáhrif að ræða og sé mynd sú, er merkinu er gefin, full- komið tákn þessara áhrifa — þau séu gefin til kynna með myndinni. Á vorjafndægrum, þegar sólin fer yfir miðjarðarbaug á norðurleið sinni, byrjar stjörnuárið. Þá fer sólin yfir vor- hnútinn. Stund sú, er það skeður, er talin að marki höfuð- áhrifin i atburðum hins nýja árs. Samkvæmt athugunum, sem sljörnuspekingurinn Max Heindel hefur gert og hann birti i bók sinni Simplified Scieniifíc Astrology, þá hafi vorhnúturinn verið á 0° í hrúts- merki árið 498 e. Kr. og á því 1421 ári, sem síðan eru 68
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Jólablað félagsins Stjarnan í austri.

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jólablað félagsins Stjarnan í austri.
https://timarit.is/publication/439

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.