Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1919, Síða 19

Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1919, Síða 19
IÐUNN) Karlar í krapinu. 13 Karlinn eins og örskot eftir hrossakambi, sem þar lá, og tók að lumbra á honum eins og hann gat: — Fyr skalt þú drepa mig en að þú komist inn. — Þetta varð nú síðasta glíman þeirra: — Eg vildi helzt ekki hafa þurft að leggja hönd á þig, — mælti Óli hásum rómi og tók Zakarías hryggspennu. En þá slepti Zakarías kambinum og tók að berja hann með knýttum hnefunum. Óli laut höfði, lyfti karlin- um eins léttilega og tómum sjóvettling og bar hann fram og aftur, hugði í fyrstu að kasta honum út á hlað, læsa útidyrahurðinni og fara inn til stúlkunnar, en það var kalt úti og karlinn þá 1 það skiftið fá- klæddur. Hvorugur mælti orð. Zakarías var of þrár til þess að kalla á menn sér til hjálpar. Parna í dimmum göngunum flettist nú skyrtan upp um axlirnar á Zakaríasi, er hann ætlaði að reyna að smeygja sér úr fangbrögðunum, og það brast í hverjum lið; másið mátti heyra í báðum, og við og við brakaði í þilinu, er þeir spyrnlu fæti við. Hundurinn tók að hágelta á hlaðinu. Nú kendi Óli óþolandi sársauka. Hann fann, hvernig tennurnar í hinum fóru á kaf í öxlinni á honum. Þetta var drepsárt. Nú var engrar hlífðar að vænta lengur. Hann vatt Zakaríasi aftur á loft, tók hann heljartökum og sagði: — Bíturðu, fjandinn þinn. — Og hefði Óla ekki dottið í hug Ingibjörg og móðirin, hefði hann að líkindum orðið að morðingja kvöldið það. En svo þjarmaði hann að karli, að hann stundi, og lengi bárust þeir fram og aftur um göngin, en að síðustu rákust þeir inn í eldhúsið. Þar reyndi nú Zakarías alt hvað hann gat til að losna; en hörundið á honum lagðist bara í fellingar, þar sem Óli hafði náð tökum á honum. Síðast spenti hann knjánum fyrir bringspalir Ólá: — Nú, er það þetta, sem þú ætlar þér? Það er skárri bölv- aður náhrafninn þú ert, karl minn. En nú skal ég
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.