Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1919, Síða 31

Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1919, Síða 31
IÐUNN] Dvöl mín meðal Eskimóa. 25 Bretlandi eins og við gerðum nú, annaðhvort fót- gangandi eða á sleðum; ef til vill hafa þeir þá og getað staðnæmst miðja vega milli Calais og Dover við fiskiþorp eitt á ísnum miðjum, likt iiskiþorpi gistivina okkar undanfarna tvo daga; og síðan hefðu þeir haldið til norðurs til vina sinna á Englandi. Og ef til vill hafa þeir þá ekki frekar en Eskimó- arnir okkar vitað, að Bretland var eyja, jafnvel þótt Bretland sé mikið minna en Viktoríu-eyja. Þeir sem fylgdu mér til Vietoriu-eyjar, var þjónn minn Natkúsiak og að eins einn maður úr þorpinu. Fyrir langa viðkynningu er nú nafn hans orðið mér tamt og eðlilegt; en öðrum mundi koma það svo ókunnuglega fyrir, ef reynt yrði að setja það á prent, að þeir gætu alls ekki borið það fram. Kvöldið áður en við lögðum upp, hafði verið dans í samkomu- húsinu, og þegar búið var að borða soðið selskjöt og blóðsúpu til kvölds, var gengið á ráðstefnu um það, hversu við skyldum fara að því að'dinna þorp það, sem við ætluðum að heimsækja; því að þó ekki sé um annað að ræða, en að fara til næsta Eskimóaþorps, er það ekki jafn-auðveldur hlutur eins og t. d. að ætla sér út í úthverfi einhverrar borgar. Fyrst er nú það, að þorp þessi eru aldrei að staðaldri á sama stað, og ekki eru þau heldur bygð á neinum ákveðnum slöðum; en í byljum getur altaf fent yíir spor þau, er sýna, hvert þorpsbúar hafi haldið, er þeir tóku sig upp. í fyrstu var fullur helmingur þorpsbúa reiðubúinn til að fylgja okkur; en brátt urðu menn þó ásáttir um, hversu varhuga- vert það væri, því ef margir færu, gætum við bráð- lega étið upp allar vistirnar fyrir gistivinum okkar, nema því að eins, að þeir þá hefðu veill sérlega vel síðustu dagana; aftur á móti mundi þeim veitast auðvelt að ala okkur þrjá svo lengi sem vera skyldi. Wí skyldi að eins einn fylgja mér af þeirra mönnum,
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.