Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1919, Page 42

Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1919, Page 42
36 Vilhjálmur Stefánsson: [IÐUNN en upp frá því berast sagnir af nýlendunni, og er þær ekki einungis að finna í íslenzkum sögum og annálum, heldur og i skjalasafni páfa í Róm. Á 12. öld var biskupsdæmi á Grænlandi, 2 munkaklaustur, 1 nunnuklaustur og 14 kirkjur. Stóð þá nýlendan með mestum blóma og nýlendubúar ekki færri en 3000 og ef til vill töluvert fleiri. Þeir guldu reglulega tíund sína til Róm, og í skjalasafni páfa finnast skil- ríki fyrir því, að þeir árið 1347 haíi jafnvel sent rostungstennur til styrktar krossferðum og sömuleiðis til einnar herferðar Norðmanna á hendur Rússum. þeir verzluðu helzt við Norðmenn og auk rostungs- tanna fluttu þeir út grávöru og skinnavöru, lýsi, smjör, ull og aðrar landafurðii'. 1 fyrstu áttu Græn- lendingar sinn eigin skipakost og fara sagnir af því, að þeir sigldu í þríhyrning, fyrst frá Grænlandi til meginlands Ameríku til þess að sækja þangað húsa- við, en þaðan til íslands, til þess að selja hann þar til húsabygginga og taka íslenzkar vörur í staðinn, og svo að lokum heim til Grænlands aftur. En síðar, eftir að Noregskonungur hafði selt verzlunina á leigu verzlunarfélagi einu í Bergen og innleitt með því ein- okunina, er gerði það að höfuðglæp, ef Grænlend- ingar bygðu sjálfir skip sín eða sigldu þeim eða verzluðu við aðra en þá, er stæðu í sambandi við þetta verzlunarfélag, tók nýlendunni að hnigna. Og aíleiöingin af þessu varð sú, að viðskiftin við Evrópu, sem höfðu verið all-fjörug alt til þessa tíma, tóku að verða svo treg undir lok 14. aldar, að oft liðu svo mörg ár, að ekki sigldi skip til Grænlands. Þegar að íslendingar settust fyrst að á suðvestur- strönd Grænlands, fundu þeir þar bæjarrústir og aðrar minjar þess, að Eskimóar hefðu búið þar í landinu, áður en þeir settust þar að. En einhverra orsaka vegna höfðu Eskimóar nú aftur yfirgefið andið, og íslendingar áttu engin mök við þá fyrst
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176

x

Iðunn : nýr flokkur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.