Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1919, Page 128

Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1919, Page 128
122 Georg Brandes: [ IÐUNN magnað hann og haldið honum við er framferði hinna svonefndu Tsjekkó-Slava í Síberíu með þar af leiðandi hungursne}rð, og nú upp á síðkaslið aðfarir Bandamanna í Norður-Rússlandi. iiÞað var ekki nema eðlilegt og skiljanlegt,« segir dr. Brandes, »þótt Tsjekkó-Slavar þeir, er í hundr- uðum þúsunda hlupust á brott yíir til keisarahersins rússneska, eftir að Rússar höfðu samið sérfrið, ótt- uðust að verða framseldir og skotnir sem Iiðhlaupar, og að þeir til þess að verjast þessu mynduðu sterka sjálfboðasveit í Síberíu. Og ekki var nema von og í sjálfu sér eðlilegt, þótt Englendingar og Frakkar, meðan á stríðinu stóð, reyndu að styrkja þá með fjárframlögum, vopna þá og nota þá til styrktar málstað sínum. Ekki er síður eðlilegt, að Lenin sem forseti rúss- nesku ráðstjórnarinnar og Tchitcherin sem ráðlierra utanríkismálanna létu gremju sína i ljós yfir hern- aðartiltæki Englendinga í Norður-Rússlandi í orð- sending þeirri frá Rússlandi til Stórbretalands, er þeir létu prenla á ensku og rigna sem skæðadrífu úr flugvélum niður yfir brezku herlinurnar við Vol- ogda. Á flugmiða þessum til ensku hermannanna er komist svo að orði: ,Til þess að fá brezka verkamenn til þessarar óvenjulegu árásar á oss og setja her á land í ríki voru færir stjórnin eftirfarandi ástæður: 1. Að þér séuð komnir til þess að kveða niður stjórnleysið og koma á reglu og skipulagi. Þetta er ekki rétt. Stjórn yðar og sömuleiðis franska stjórnin bera ábyrgðina á óeirðum þeim, sem nú ríkja í Rússlandi. Þær taka liöndum saman við Tsjekkó-Slava, sem hafa stíað oss frá öllum matar- birgðum vorum. Hin alvarlega dýrtíð í landi voru hefir aukið sundrungina að miklum mun.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176

x

Iðunn : nýr flokkur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.