Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1919, Blaðsíða 156

Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1919, Blaðsíða 156
150 Á. II. B.: [ IÐUNN þar jafn-keik og í sína ungu daga. ()g þaut nú aftur svo þungt, en þó unaðslega í lauiinu, er hjálmskúfur eikurinnar gnæfði aftur upp yfir trjátoppana hringinn í kring. »Haukur! Haukur!« heyrðist konungssyni hvíslað í blænum. Og er honum varð litið við, ætlaði hann ekki að trúa sínum eigin augum. Því að við fót eik- urinnar stóð ung og inndæl kona og bar hún af öllu því, er hann hafði nokkuru sinni augum litið. Hann hugði þetta vera gyðju af himnum ofan og ætlaði að falla henni til fóta. En hún varnaði honum þess og sagði: — »Eg er að eins sál þessa, sem þú varst að hressa við og bjarga, — ég er viðardísin! Oska þér nú einhvers, sem í mínu valdi stendur og það mun veitast þér«. — Og hún stóð þarna allsnakin frammi fyrir honum í allri sinni goðbornu fegurð. En er unglingurinn leit konuna, upptendraðist hann af ástarþrá og mælti: — »Veit mér ást þína eða að minsta kosti einhverja von um hana, þótt ekki verði það fyr en ég er dauður!« — Dísin roðnaði við og raunasvip brá sem snöggvast fyrir á andliti hennar: — »Þetta er áhætta, en það skal veitast þér! Iíom þú hingað einni stundu fyrir sólsetur«. — Að svo mæltu livarf disin sjónum hans, en konungsson hélt aftur heim til hallar og var honum sem hann hefði himin hönduin tekið. Þá er hann kom í konungsgarð, komu félagar hans til móts við hann og stofnuðu til leika. Og með svo miklum áhuga tók konungssonur þátt í leikunum, að hann gleymdi stað og stundu, hugðarefni sínu og hamingjuvonum. t*á bar hunangsflugu að eyra kon- ungssonar, og hún suðaði fyrir lilustum hans, en hann bandaði henni frá sér. Og aftur kom flugan, en hann sinti henni að engu. Þá kom hún loks i þriðja sinn og stakk hann, en hann brást reiður vjð og særði hana, svo að hún llaug sífrandi til skógar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.