Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1925, Síða 8

Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1925, Síða 8
86 Magnús Jónsson: IÐUNN september eftir vorum tímareikningi. Fóru þá á undan kallarar uni landið og settu almenn grið frá 15. næsta mánaðar á undan til 10. næsta mánaðar á eftir. En sjálf athöfnin stóð 9 eða 10 daga alls og mátti á þeim dög- um engan viðstaddan handsama eða á nokkurs manns hluta gera og lágu við þungar refsingar, jafnvel líflát. Æðstu metorð við launhelgarnar voru í höndum tveggja ætta, Evmolpsættarinnar og Keryxættarinnar, sem báðar voru frá Elevsis, og gengu miklar sögur af uppruna þeirra. Einkum var Evmolpsættin talin eiga þar ríkan rétt. Hefir forföður ættarinnar, Evmolposar, verið áður getið. En reyndar mun þetta öðruvísi til komið. »Evmolpos« þýðir góður raddmaður eða söngv- ari, og það var einmitt eitt aðal einkenni, sem æðsti hofgoðinn eða »hierófantinn« varð að hafa, að vera ágætis raddmaður. Töfraþulurnar varð að syngja, og mátti hvergi bera út af réttri leið. Ef einum tón var slept, eða einn tónn varð of hár eða of lágur var alt ónýtt. Það var því ekkert gagn í því einu að hafa sjálfar töfraþulurnar í höndum ef menn kunnu ekki að fara með sönglagið rétt, og þekkist þetta víðar að. Söngröddin er hvervetna talin eitthvert áhrifamesta töfra- þingið og undan henni, sé henni rétt beitt, verða bæði guðir og púkar að láta. Hofgoðinn, »hierófantinn«, varð að vera af Evmolps ætt, fulltíða maður og valinkunnur. Hann var æðsti prestur ævilangt. Vafasamt er hvort hann varð að vera ókvæntur. Sumar heimildir segja það, en fornar ristur geta um konur og syni hofgoða. Sennilegast að hann hafi mátt vera kvæntur, en orðið að skilja við konu sína^meðan helgarnar fóru fram svo og svo langan tíma. Hann tók háleita vígslu til starfsins og stundaði ekki annað starf upp frá því. Var litið upp til hans af öllum
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.