Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1925, Blaðsíða 9

Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1925, Blaðsíða 9
IÐUNN Launhelgarnar í Elevsis. 87 lýð sem sannheilags manns. Ættgengt gat embættið ekki verið sakir hæfileika þeirra, sem til þess þurfti. Hofgoðinn skrýddist skarlatsskikkju og var krýndur myrtusveig. Hann einn mátti fara inn í insta helgidóm- inn er hæst stóð athöfnin, og þar var það að þeir er vígslu tóku, litu hann- í dýrðarljóma guðdómsins svo ósegjanlega fagran að það leið þeim aldrei úr minni upp frá því. Hann var tákn guðs sjálfs, skaparans. Næst hofgoðanum að tign, eða reyndar jafnhá hon- um, var hofgyðjan, ímynd gyðjunnar Demeter. Hún var einnig af ætt Evmolps og hélt embættinu ævilangt. Hún mátti vera gift og getið er barna hofgyðja. Hún átti að annast vígslu kvenna, en þó var þjónusta hennar engan veginn við það bundin, heldur náði bæði til karla og kvenna. I fornri ristu er getið hofgyðju, sem það er til ágætis talið, að hún hafi innsiglað til helgidómsins keis- arana Markús Árelíus og son hans Kommódus. Um aðra er þess getið hún hafi vígt Hadrían keisara. Einkennilegt var það, hofgoðinn og hofgyðjan voru nafnlaus eftir að þau tóku við embætti. Nöfnum þeirra var »varpað í kolblátt hafið«, og var það talið óguð- legt að nefna nöfn þeirra eftir það, og lá við þung refsing. Líklega hafa nöfn þeirra verið grafin á blý- töflur og þeim svo varpað í sjóinn. I Elevsis er líkneski hofgoða eins og á hana letrað: »Spurðu mig ekki að nafni. Rollan (eða böggullinn) dularfulla bar það með sér í kolbláan sæinn. En er eg hefi náð örlagastundu minni og er farinn til heimkynna hinna sælu, má hver sem vill nefna það«. Neðan við þetta stendur: »Vér, börnin hans, viljum nú skýra frá heiti hans, sem hann fól í lifanda lífi í sævardjúpinu. Þetta er hinn nafntogaði AppolIónius«. Eftir dauðann mátti nefna nafn hofgoða og hofgyðju, en í lifanda lífi báru þau táknleg heiti ein-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.