Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1925, Qupperneq 13

Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1925, Qupperneq 13
IÐUNN Launhelgarnar í Elevsis. 91 í umsátursástandi varð að flytja ]akkos á skipum til Elevsis og varð þá að sleppa mörgu úr, sem fram átti að fara á leiðinni. En sjálfum siðnum þótti ekki viðlit að sleppa. Áttundi dagurinn: Oæðri launhelgarnar voru þá end- urteknar og auk þess fóru fram ýmsar fórnir og helgisiðir. Níunda daginn voru færðar dreypifórnir og hátíðinni í raun og veru slitið. Tíunda daginn fór hver til síns heima, nema þegar hinir miklu kappleikar fóru fram í sambandi við laun- helgarnar, en það var ýmist á þriggja eða fimm ára fresti. IV. Demeterdýrkunin í Elevsis, sem launhelgarnar voru sprottnar upp af, var ævagömul. Hefir á síðari árum verið mikið grafið þar af fornfræðingum og hafa menn fundið þar leifar frá ýmsum tímum. Upphaflega musterið þykjast fornfræðingar hafa fundið nálægt aðalrústunum, og hefir það ekki verið mikil bygging. Þá hafa þeir fundið leifar Demeterhofs þess, sem Persar lögðu í auðn 480 eða 479 f. K. En á rúst- um þess var svo reist hið volduga hof, sem launhelg- arnar fóru fram í mest af þeim tíma, sem vér höfum af að segja. Gekst Perikles fyrir smíði þess, en afar- langan tíma tók það verk,. og var raunar aldrei lokið. Hof þetta var 54,« X 51,« metra með 42 súlum í sex röðum. í kring á þrjá vegu voru upphækkaðar sætaraðir fyrir um 3000 manns. Ekki sjá menn nein merki þess, að í hofinu hafi verið neinn pallur eða leiksvið, heldur munu athafnirnar hafa farið fram á miðju gólfi, en vígslu þegar og aðrir horft á það frá sætunum.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Iðunn : nýr flokkur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.