Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1925, Síða 15

Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1925, Síða 15
IÐUNN Láunhelgarnar í Elevsis. 93 legar athafnir er að ræða eins og launhelgarnar í Elev- sis voru, er ekki unt að vita nema lítið eitt um það sem fram fór. Má það í raun og veru merkilegt heita hve vel leyndarinnar var gætt, þegar það er athugað, að hér var ekki um fámennan fjelagsskap að ræða, heldur nálega almennan sið. En það sýnist hafa verið nokk- urnveginn runnið mönnum í merg og bein, að ljósta engu upp. Hóratíus skáld segist hafa svo fasta trú á því að hegning muni hitta þann, sem lausmáll reynist í þessu efni, að hann þori ekki að vera honum samskipa. Ágústus keisari, sem vígslu hafði tekið, gætti mjög vand- lega þessarar þagnarskyldu, og lét alla víkja úr rétti, þegar það bar á góma, sem snerti launhelgarnar. En samt sem áður hafa menn getað komist að ýmsu, og þá helst frá þeim, sem voru launhelgunum andvígir, en urðu þó að herma nokkurnveginn rétt frá til þess að orð þeirra yrðu ekki magnlaus. En það eru einkum ýmsir af kirkjufeðrunum, sem rituðu móti launhelgunum, því að þeir litu á þær sem aðal máttarstoð heiðninnar. Um fyrsta stigið, eða óæðri launhelgarnar vita menn svo sem ekkert, enda munu þær hafa haft stórum minna til brunns að bera en hinar, og mest verið eins og undirbúningur. Næsta haust, eftir að einhver hafði tekið óæðri vígsl- una gat hann, með samþykki hofgoðans, fengið annað stigið, og orðið það sem kallað var »mysta«. En svo varð að líða að minsta kosti heilt ár áður en hann gat fengið þriðja stigið, og orðið »epopta«. En þessi stig voru veitt bæði í æðri launhelgunum, sína nóttina hvort. Nokkra daga á undan urðu innsækjendurnir að vera í kyrð og einveru og fasta eftir ströngum reglum. Fór svo upptakan eða vígslan til annars stigs fram nóttina milli 6. og 7. dags hátíðahaldanna. Var bundið fyrir augu
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.