Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1925, Qupperneq 19

Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1925, Qupperneq 19
IDUNN Launhelgarnar í Elevsis. 97 10 kr. og gat það orðið mikið fé. Auk þess hafa efna- menn sjálfsagt skilið eftir stórgjafir. VI. Hver rök fylgja engli þeim? spurði Síðu-Hallur forð- um. Og nú mun margur vilja spyrja: Hvað þýddi nú þetta alt? Hvaða kenningar lágu til grundvallar laun- helgunum? Þessu verður varla svarað fullnægjandi. Ber þar hvort- tveggja til, að öllu slíku hefir verið haldið leyndu, og svo er það ekki víst að neitt eiginlegt fast kenningarkerfi hafi legið fyrir. Launhelgarnar töluðu sínu táknmáli, en það er einkenni táknmálsins, að það er mjög »ódog- matist« ef svo mætti segja, það hefir ekki ákveðið inni- hald, heldur gefur hverjum manni færi á, að leggja inn í það sínar hugsanir og sín áhugamál. Þessvegna er það svo vel fallið til umburðarlyndis og víðsýni, bróður- legrar samvinnu að áhugamálinu mikla, þroskun sálar- innar. Það bendir á takmarkið en lætur menn sjálfráða um leiðirnar. Þess vegna getur það líka enst svo ótrú- lega lengi, lifað skoðanaskifti og menningarbreytingar. Það er nokkurskonar þungamiðja sólkerfis, kraft-mið- stöð, sem menn svo geta svifið kringum hver eftir sinni braut, að stærð og lögun eftir hvers eins eðli. En þó má eiga víst, að á hverjum tíma hafi ákveðin lífsskoðun og heimsskoðun legið til grundvallar. Líklega er þetta einfalt í fyrstu. Demeter eða Ceres og Dionysios eða Bakkus eða ]akkos og Persefóne eru homin inn í goðafræði Grikkja frá Elevsis. Alt eru það upphafiega guðir jarðargróðans. Guðsdýrkunarsiðirnir, sem eru stofninn að launhelgunum, hafa mótast af því, eins og goðsagan sýnir. Persefóne er jarðarávöxturinn, dóttir jarðarinnar og Jakkos sömuleiðis. Henni er rænt Iðunn IX. 7 L
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Iðunn : nýr flokkur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.