Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1925, Qupperneq 24

Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1925, Qupperneq 24
102 Thora Friðriksson: IÐUNN í þeim er lítið af >spennandi« atburðum. Stíllinn er alt, »Glæpur Sylvestre Bonnard’s er í rauninni tvær sögur: La Buche (Eldiviðarkubburinn) og Jeanne Alexandre, sem er nafn ungrar stúlku, og mun það vera seinni sagan, sem gefur bókinni nafn. En glæpurinn er þessi: Gamli maðurinn kemst að því, að dóttir þeirrar konu, sem hann ungur elskaði, er fátæk og umkomulaus. Hann leitar hana uppi í skóla, þar sem hún er í heima- vist og þar sem henni líður illa. Forstöðukona skólans vill gjarnan giftast, því hún er töluvert farin að »pipra« og leggur sig alla við að ná í Bonnard, sem er þektur vísindamaður og meðlimur franska vísindafélagsins. En hann vill hvorki heyra né sjá kerlinguna og hann sér því ekkert vænna ráð til að ná Jeanne úr klóm hennar, en að nema hana leynilega á burt og taka hana sér í dóttur stað. Glæpurinn er ekki stórkostlegur og við- burðarás sögunnar afar einföld, en hvílíkt meistaraverk er hún samt ekki! Af Jeanne leggur ljóma æsku og yndisleiks og þó er hún svo náttúrleg og blátt áfram og það sem einkum laðar okkur að henni er „tónninn“, sem fósturfaðir hennar talar við hana í. Orðin eru afar blátt áfrain, en hreimur þeirra vefur skikkju fegurðar og sakleysis utan um þá, sem þau eru töluð til. Við sjáum hana lifandi fyrir okkur einmitt eins og Bonnard sér hana og vill láta okkur sjá hana. Sama er að segja um allar per- sónur sögunnar, þær eru lifandi, en vér sjáum þær allar gegnum gleraugu Bonnard’s, sem er gamall heimspek- ingur og hefir gaman af að athuga það, sem fram fer í þessum undarlega heimi. Hann er góður og tilfinn- ingarsamur, en hann er líka kíminn og brosir oft í kampinn að því, sem hann sér og heyrir. Hann gerir jafnvel stundum dálítið gys að sjálfum sér, en bros hans
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Iðunn : nýr flokkur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.