Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1925, Qupperneq 48

Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1925, Qupperneq 48
126 Guðmundur Hannesson: IÐUNM »Nú hvar hefir þú verið?« segir Blefaryx. Praxagóra segir hann það litlu skifta og spyr hvort hann ef til vill haldi, að hún hafi verið að heimsækja annan karlmann. Sagði Blefaryx að öllu heldur byggist hann við að þeir hefðu verið fleiri en einn, en spyr hana síðan því í ósköpunum hún hafi ekki farið í sín föt heldur búið sig sem karlmann. Þóttist Praxagóra hafa farið til konu í barnsnauð og hefði mikið legið á, svo hún hefði farið fatavilt. Þótti karli saga þessi ærið lygileg og sagði að eitthvað myndi undir þessu búa, Spyr hann hvort hún hafi heyrt tíðindin af borgaraþinginu. Praxagóra læst ekkert um þau vita, svo Blefaryx segir henni frá því,. að nú ráði konurnar öllu og hafi fengið öll völd í sínar höndur. Þingið hafi verið svo vitlaust í morgun að sam- þykkja þetta. Praxagóra segir þetta mikil tíðindi og góð. Þá þurfi menn ekki lengur að stela mat handa sér eða fötum fyrir örbirgðar sakir eða veðsetja okrurum eigur sínar, og þá hætti menn að öfunda aðra og ljúga skömmum og óhróðri upp á þá. Karl sagði að ef þetta væri ekki alt saman lýgi og blekking, þá mættu þetta miklar framfarir heita, en fróðlegt væri að heyra hversu konurnar ætluðu að koma þessu til leiðar og er sam- talið milli hjónanna á þessa leið: Praxagóra: Eg krefst þess að eignarréttur sé úr lög- um numinn. Alt á að vera sameign og hver maður á að fá sinn skerf svikalaust úti látinn til þess að lifa aL Það á ekki að leyfast, að sumir séu ríkir og aðrir fá- tækir, sumir eigi meiri jarðeignir en þeir geta á nokk- urn hátt ræktað, en aðrir ekki svo mikið sem grafreit handa sjálfum sér. Það á heldur ekki að leyfast, að sumir hafi þjóna á hverjum fingri en aðrir enga manneskju til þess að rétta sér hjálparhönd. Allar lífsnauðsynjar eiga að vera sameign og allir eiga að njóta þeirra jafnt-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Iðunn : nýr flokkur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.