Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1925, Qupperneq 50

Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1925, Qupperneq 50
128 Guðmundur Hannesson: IÐUNN að lifa af almannafé, þá er öðru máli að gegna. Hvað gagnar þeim það þá að eiga nokkrar séreignir? Blefaryx: Vel gæti það þó verið, að þeim litist á ein- hverja unga stúlku og langaði til að ná í hana. Eitt- hvað þurfa þeir þá að gefa henni tll þess að ganga í sömu sæng, en skyldu þeir þá fá fé til þess af al- mannafé? Praxagóra: Nei það fá þeir ekki! Þeir fá alveg ó- keypis að sofa hjá henni. Allar konur verða auðvitað sameign. Þær mega sofa hjá hverjum, sem þær vilja, og eiga börn með hverjum sem vera skal. Blefaryx: Það færi nú laglega! Þyrpast þá ekki allir utan um einhverja blómarósina, sem ástarþokkinn skín út úr, og vilja allir komast í hennar arma? Praxagóra: Við setjum ætíð ólaglegu stúlkuna, sem •enginn vill líta við og stúlkuna með uppbretta nefið við hliðina á fögru stúlkunni. Hver sem vill ná í blómarós- ina, hann verður fyrst að taka saman við þær sem ljótar eru svo jöfnuður verði á öllu þessu. Blefaryx: Eg er hræddur um að það fari þá svo fyrir okkur gömlu mönnunum, að ef við eigum fyrst að sýna þeim alla blíðu, sem Ijótar eru og leiðar, þá höf- um við fengið nóg af öllu þessu áður en röðin kemur að fallegu stúlkunni. Praxagóra: Stúlkunum verður heldur ekki leyft að leggja lag sitt við laglegu ungu mennina fyr en þær hafa sýnt ljótu mönnunum og kripplingunum fulla vin- áttu á undan. Blefaryx: Hann Lysikrates með bogna nefið, sem er Ijótastur allra manna, ber þá væntanlega sama hlut frá borði eins og laglegasti pilturinn eða er ekki svo? Praxgóra: Auðvitað! Þetta skipulag mitt er svo al-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Iðunn : nýr flokkur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.