Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1925, Síða 56

Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1925, Síða 56
IÐUNN Jón Jónsson fyrv. alþm. frá Sleðbrjót. 26. nóv. 1923 andaðist í Winnipeg ]ón jónsson fyrv. alþm. frá Sleðbrjót, 71 árs gamall. Hann var Austfirð- ingur, fæddur á Hnitbjörgum í ]ökulsárhlíð 2. nóv. 1852. Jón faðir hans bjó lengi í Hlíðarhúsum í Jökulsárhlíð og var greindar maður og góður bóndi. Móðir Jóns frá Sleðbrjót hét Guðrún Asmundsdóttir bónda í Hlíðar- húsum, en hennar móðir Katrín Níelsdóttir bónda á Osi í Hjaltastaðaþinghá Jónssonar prests á Eiðum Brynjólfssonar, en kona Níelsar og móðir Katrínar hét Guðrún Sigfúsdóttir prests Guðmundssonar á Asi í Fellum. ]ón mun í bernsku ekki hafa notið annarar mentunar en algengt var um sveitabörn á þeim árum. En hann var greindur og bókhneigður og jók brátt þekkingu sína svo, að hann varð vel að sér. Hann byrjaði ungur búskap, árið 1876, og bjó fyrst í Bakkagerði og síðan á Ketilsstöðum, og eru þeir báðir bæir ytst í Jökulsárhlíð, en þaðan fluttist hann að Húsey í Hróarstungu, sem er þar á móti, austan Jökulsár, ytsti bær í Tungunni, og bjó þar 3 ár. Fluttist svo aftur vestur yfir ána og bjó nokk- ur ár á Sleðbrjót í Jökulsárhlíð og einnig um tíma aftur í Bakkagerði. Var hann á Sleðbrjót, er hann varð fyrst alþingismaður, og hefir jafnan síðan verið kendur við þá jörð, þótt hann byggi þar aðeins fá ár. Haustið 1900 fluttist Jón til Vopnafjarðar og setti á stofn gisti-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.