Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1925, Page 67

Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1925, Page 67
IÐUNN Carl Spitteler: AÖ eins kongur. 145 Við þrælinn mælti Cornelius Clemens og rann í skáp: »Seg, hvaða vinnu vanstu? Hvað varstu heima í þínu föðurlandi?* Þá sá upp þrællinn sorgaraugum djúpum og særðu stolti mælti: „Ad eins kongur!“ Meðaumkun greip hinn milda, ríka herra, hann mældi og vóg í huga örlög þrælsins. — Svo rauf hann þögn og dæmdi: »Drepið hannc. Þórir Bergsson, þýddi. Stökur. Auka brot á auðnuþrot eg hef notið, þegið. Eftir hlotin ástarskot oft í roti legið. Þó eg ekki hafi hitt haldið rétta á taumnum. Ef þú velur vaðið mitt varaðu þig á straumnum. Kvöldvísa. Glitra öldur glóey hlý \ Grímu völdin tefur. V Rjóð á kvöldin rósir í rökkurtjöldin vefur. Hjálmar Þorsteinsson, Hofi. 10 löunn IX.

x

Iðunn : nýr flokkur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.