Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1925, Síða 73

Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1925, Síða 73
IÐUNN Kéli. 151 Við náðum inn til Eyrar í rökkurbyrjun, komumst að bryggju og bjuggum um okkur þar. Ekki var hægt að afferma um kvöldið vegna myrkurs. Vorum við skips- menn því frjálsir ferða okkar. Þegar við Kéli höfðum þvegið af okkur sjóseltuna og síldarhreistrin, skift um föt og búið okkur að öllu leyti svo vel og smekklega, sem unt var, lögðum við af stað til Stínu. En fyrst þurfti Kéli að bregða sér inn í vín- verslun og fá sér á vasaglasið. Hann kvaðst ekki geta verið nægilega blíður við Stínu, ef hann væri ekki ofur- lítið hreyfur. Hann fékk sér stundum staup, en drakk gætilega, og var sama góðlynda, glaða tröllið við vín og endranær. Hann fór á bak við hús eitt og vætti kverkarnar. Síðan bauð hann mér. Eg bragðaði á flöskunni en þótti mjöðurinn rammur. Kéli kvað það gott vera, að eg tæki svo lítið — hann fengi þess meira sjálfur. Síðan var farið til Stínu. En við gripum í tómt. Okkur var sagt, að Kristín væri farin út fyrir stundu, og mundi koma seint heim. Kéla þótti þetta hart — nú hefði hann gert sig glað- an eingöngu vegna Stínu, og svo þurfti hún endilega að vera á flangri út í bæ. Aldrei væri þetta kvenfólk eins og það ætti að vera. Eg reyndi að sýna honum fram á, að til einkis væri að fjasa um það. Stína kæmi ekki að heldur. Hann stakk þá upp á, að við reikuð- um um bæinn, ef við kynnum að hitta Stínu af tilviljun. Eg var til í alt og félst á það. Svo »skásigldum við allan bæinn«, eins og Kéli komst að orði, og rákumst á konur í hverju spori. En engin þeirra var Stína. Kéli var orðinn venju fremur þögull. Þó átti það ekki svo að fara, að við sæjum ekki unnustu hans þetta kvöld. Hann þóttist vera orðinn þur í hálsinum og þyrstur
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.