Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1925, Blaðsíða 81

Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1925, Blaðsíða 81
IÐUNN Kéli. 159 Nú gerði Stína úrslita tilraun og sagÖi hágrátandi: — Eg tek guð til vitnis um það — að eg skal giftast þér strax á morgun — eða í nótt — núna strax — ef þú hættir við þetta. — — Jesús minn — eg þoli ekki að horfa á þetta — hann er að drukkna! Kéli þagði um stund, en mælti svo: — Eg veit ekki, hvort eg má treysta á þetta loforð þitt, Stína. Kvennfólkið er svo brygðlynt1. En ef eg mætti treysta á þig, Stína mín, þá hætti eg ef til vill við þetta áform mitt. Við þetta lát á Þorkeli vayð Stína að vonum ákafari. — Þú mátt trúa mér — Guð einn veit, að þú mátt trúa mér. Strax á morgun skulum við verða hjón fyrir guði og mönnum. — Dragðu mig þá upp, Geiri, sagði Kéli. Eg heyrði að sauð niðri í honum hláturinn og sigurgleðin. Eg bjóst til að draga vin minn inn, og fanst þetta fyrirtæki okkar hafa hepnast ókjósanlega. En alt í einu létti skyndilega á kaðlinum, og um leið rak Kéli upp óp. Eg leit út af borðstokknum í dauðans ofboði. Kað- allinn hafði raknað af Kéla og hann var horfinn — sokkinn. Mér féllust hendur í bráðina. Þorkell var ekki syndur. I hug mér flaug, að hryllileg alvara ætlaði að verða úr þessu gamni. Stína var ekki verulega hughreystandi heldur. Hún var líkust grátandi leppahrúgu á þilfarinu. En eg sá, að eitthvað varð að aðhafast. Skipsbáturinn lá við hliðina. Eg leysti hann í mesta fáti, fleygði mér niður í hann og ýtti honum aftur með skipshliðinni. Straumur lá þannig, og bjóst eg því við, að Kéla mundi bera þangað. Enn ekkert sást fyrir svartamyrkri. Ofur- lítil stund leið, sem mér fanst ægileg og eilífðarlöng. En þá heyrði eg busl og ógurlegt skyrp og fruss rétt
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.