Iðunn : nýr flokkur - 01.10.1925, Blaðsíða 16

Iðunn : nýr flokkur - 01.10.1925, Blaðsíða 16
238 Ölafur Lárusson: IÐUNN væri, »góður, vel stiltur og örlátur maður, vildi engu embætti bindast«. Þorsteinn dó árið 1700. en Arnfríður lifði til 1736. Þorsteinn og Arnfríður átti fjórar dætur. Ein þeirra, Elín Þorsteinsdóttir, giftist 1704 Bjarna sýslumanni Pét- urssyni á Staðarhóli. Var hann í beinan karllegg af- komandi hins nafnkunna manns Páls ]ónssonar á Stað- arhóli (Staðarhóls-Páls). Hlutu þau Skarð í erfð eftir foreldra Elínar, og bjuggu þar síðan. Bjarna er svo lýst að hann hafi verið stórgerður maður og höfðinglyndur, örlátur mjög svo að fé gekk af honum fyrir þá sök, vel viti borinn og sæmilega lærður. Hann varð háaldraður maður, andaðist 86 ára, 1768, Elín kona hans var þá dáin fyrir löngu (1746). Miklar ættir eru komnar af þeim Bjarna og Elínu. En hér kemur að eins eitt af börnum þeirra við sögu, Eggert Bjarnason, er tók við búinu á Skarði á efri ár- um föður síns. Eggert hafði í æsku verið við nám hjá Jóni prófasti Halldórsyni í Hítardal. Síðan fór hann í 'þjónustu Benedikts lögmanns Þorsteinssonar í Skriðu og kvæntist nyrðra prestsdóttur frá Völlum í Svarfaðardal. Bjó hann á ýmsum stöðum nyrðra og vestra, þar til er hann tók við búinu á Skarði. Þar bjó hann fram til 1770. Þá brá hann búi og var síðan í húsmensku á Skarði fram undir 1780, en fór þá til tengdasonar síns Magnúsar sýslumanns Ketilssonar í Búðardal og dó þar 1782, 76 ára gamall. Dóttir Eggerts, Ragnhildur Eggertsdóttir, giftist 1765 Magnúsi Ketilssyni og var fyrri kona hans. Erfðu þau Skarð eftir Eggert. Eigi bjuggu þau þó á Skarði heldur í Búðardal. Magnús Ketilsson er alkunnur maður og var ■einhver ágætasti maður sinnar tíðar, fræðimaður mikill
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.