Iðunn : nýr flokkur - 01.10.1925, Síða 17

Iðunn : nýr flokkur - 01.10.1925, Síða 17
ÍUÐNN Elsta óöal á íslandi. 239 og höfðingi. Hann dó 1803, 71 árs gamall, en Ragn- hildur 10 árum fyr (1793). Sonur Magnúsar og Ragnhildar var Skúli Magnússon, sem heitinn var eftir ömmubróður sínum Skúla fógeta. Skúli var settur til menta, sigldi til háskólans í Kaup- mannahöfn og tók þar lögfræðispróf 1796. Sama ár varð hann aðstoðarmaður föður síns í sýslumennskunni og fékk sýsluna eftir hans dag. Arið 1797 reisti hann bú á Skarði og bjó þar til æfiloka. Erfði hann nokkurn hluta jarðarinnar eftir foreldra sína en leysti til sín erfðahluta systkyna sinna, svo að hann eignaðist jörðina alla. Kona hans var Kristín Bogadóttir frá Hrappsey. Skúli dó 1837, 69 ára gamall. Bogi á Staðarfelli lýsir honum á þessa leið. »Framkvæmdar- og búmaður var hann utanhúss í betra lagi og séður í mörgu, mesti risnumaður, gjöfull við snauða menn og þó veglátur; af náttúru var hann góður maður og vildi bjarga öllum nauðstöddum. Ber- orður stundum við fólk sitt og sýslubúa, einkum við öl, mjög eftirgefandi í tekjum og þó auðmaður. Hann mun hafa haft meðalgáfur, en lagði sig lítið eftir lærdóms- mentum eða fræðibókum, á sínum seinni árum. Sýslubúar hans unnu honum hugástum, einkum bændafólk«. Sonur Skúla og Kristínar var Kvistján Skúlason Magnussen. Hann tók próf í dönskum lögum við Hafn- arháskóla 1827, og varð sýslumaður í Snæfellsnessýslu árið eftir, en fékk Dalasýslu eftir föður sinn og flutti þá að Skarði. Hlaut hann nokkuð af jörðinni að erfð eftir föður sinn en leysti hitt til sín frá systkynum sínum, og bjó þar jafnan síðan. Kristján sýslumaður, kammerráðið á Skarði, sem hann tíðast var nefndur, var atorku- og búsýslumaður hinn mesti, einkennilegur og stórgerður og höfðingi að fornum sið. Kona hans Ingibjörg Ebenesers- dóttir, sýslumanns Þorsteinssonar í Hjarðardal var mesta
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.