Iðunn : nýr flokkur - 01.10.1925, Qupperneq 27

Iðunn : nýr flokkur - 01.10.1925, Qupperneq 27
ÍÐUNN Kristur eöa Þór. 249 laust aB skilja hana svo, að syndin sé tóm missýning, og í raun og veru engin til«. Því fer svo fjarri, að það sé »vafalaust réttast«, að það er vafa/aust rangt. Eg hefi í sögunni sjálfri komið með skýringu á þess- ari hugsun. Eg tel óþarft að taka hana upp hér. Nærri því allur landslýður virðist kunna æfintýrið, og menn minnast þá sennilega líka skýringarinnar. Eg hafði búist við því, að eftir þá skýringu væri enginn skynsamur maður í vafa um það, hvað fyrir mér vekti. En þegar sá skilningur bregst hjá prófessor í heimspekideild há- skólans, þá virðist mér ekki ástæðulaust að eg reyni að skýra hana á annan veg. Það ætla eg nú að gera. Annaðhvort verðum vér að vera einveldismenn eða tvíveldismenn í hugmyndum vorum um tilveruna. Annað- hvort verðum vér að ætla, að frumaflið, það vitsmunaafl, sem drotnar í tilverunni, sé eitt — það vitsmunaafl, sem vér nefnum guð — eða að frumöflin séu tvö, annað gott og hitt ilt, og að eðli þeirra sé svo háttað, að þau geti aldrei runnið saman, en hljóti að heyja stöðuga og eilífa baráttu hvort við annað. Eg er einveldismaður í þessum skilningi. Eg get ekki með nokkuru móti hugsað mér tilveruna annan veg en sem eining, heild. Eg held, að sú þrá mannsandans, að það góða vinni sigur, sé ekki gripin úr lausu lofti, held- ur eigi hún rætur í því allra-dýpsta í tilveru vorri. En það er bersýnilegt, að séu frumöflin tvö, þá getum vér enga trygging haft þess, að annað þeirra verði nokkru sinni máttugra en hitt. Mér finst líka, að alt, sem vér vitum um mannlífið, bendi í þessa átt. Vér finnum aldrei það illa »hreinræktað«, einangrað frá öllu góðu. Ef vér lítum á misgerðir þjóðanna í mannkynssögunni, þá sjá- um vér, að bak við þær eru hugsjónir, auðvitað misjafn-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Iðunn : nýr flokkur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.