Iðunn : nýr flokkur - 01.10.1925, Qupperneq 29

Iðunn : nýr flokkur - 01.10.1925, Qupperneq 29
IÐUNN Krislur eða Þór. 251 furðu barnalegar — að hann hafi orðið eins og stein- hissa á því, þegar hann komst að því, að »ilska manns- ins var mikil á jörðinni«, og að þá hafi hann iðrast þess að hann hafði skapað mennina og »sárnað það í hjarta sínu« — að hann hafi fyrir því afráðið að afmá menn- ina af jörðunni — og að hann hafi þar á eftir hætt við það áform sitt. Drottinn tilverunnar er áreiðanlega mikið gáfaðri og fastari í rásinni en menn héldu um það leyti, sem syndaflóðssagan var færð í letur. Hann hefir víst vel vitað, hvað hann var að gera, þegar hann lét mann- lífið hefjast á jörðunni. Sá, sem sett hefir sólkerfin í gang og hugsað út lögmál alheimsins, bæði fyrir andann og efnið, hefir víst haft næga vitsmuni til þess að fara nærri um það, hvernig fara mundi fyrir börnum sínum á jörðunni, eins og í garðinn var búið fyrir þau. Þau eru sett, mjög ófullkomin, inn í mjög takmarkað- an heim. Þeim er í fyrstu ekkert lagt upp í hendurnar; þau eiga að brjótast áfram og bjarga sér sjálf. Þau vita ekkert um afstöðu sína til höfundar tilverunnar, ekkert um uppruna sinn, ekkert um ákvörðun sína. Þau vita ekkert um annað en það, að einhvern veginn verða þau að sjá sér borgið. Smám saman fer að safnast saman hjá þeim reynsla, þeim til leiðbeiningar, dýrkeypt reynsla, fengin með hálfgerðu villidýralífi, fengin með þjáningum, blóðsúthellingum, grimd — mestmegnis fengin með því, sem vér nefnum nú synd. Þegar tímar líða lengra fram, fara þau við og við að fá opinberanir frá æðri heimum, sem að sjálfsögðu eru sniðnar eftir þroska þeirra til þess að veita slíku viðtöku, og háleitar hugsjónir táka að myndast. Það er mesta æfintýri mannlífsins, að eftir alla eigingirni-streituna, sem mennirnir hafa verið settir í, koma þeir auga á það, að fegursta hugsjón lífsins sé Sjálfsfórnin, baráttan fyrir aðra, kærleikurinn, og að eigin-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Iðunn : nýr flokkur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.