Iðunn : nýr flokkur - 01.10.1925, Blaðsíða 31

Iðunn : nýr flokkur - 01.10.1925, Blaðsíða 31
IDUNN Kristur eöa Þór. 253 heldur vegna hans, sem varp henni undir hann, í von um að jafnvel sjálf skepnan muni verða leyst úr ánauð forgengileikans til frelsis dýrðar guðs barna«. Vér verðum að læra að horfast í augu við þann sann- leika, eins og Páll hafði lært það, að leiðin, sem mann- kynið hefir farið, er vegur guðs með það. Annars verð- ur lífsskoðun vor sem trúaðra manna að þoku. Takmarkið er að láta þessar mjög svo ófullkomnu verur, mennina, ná »aldurshæð Krists fyllingar« eða »frelsisdýrð guðs barna*. En vegurinn, sem hann hefir farið með þá, hefir að mjög miklu leyti verið vegur þrenginganna,, vegur yfirsjónanna, vegur hégómans, vegur syndarinnar. Vér getum sagt, að það sé krókótt leið. En mundi nokkur- um vera ljóst, hver önnur leið hefði verið hugsanleg með ófullkomnar verur í takmörkuðum heimi. Ef menn- irnir geta ekki farið, eða vilja ekki fara, beina leið, þá verða þeir að fara þá krókóttu, þá verða þeir að fara sínar villigötur, þangað til þeir komast að raun um, að þær leiðir liggja út í ófæru, hvort sem þeir verða þess vísari í þessum heimi eða öðrum. Að svo mæltu legg eg það undir dóm sanngjarnra og skynsamra manna, hvort eg þurfi að gera frekari grein fyrir þeirri hugsun minni, að guð sé í syndinni. 111. Eg er þess fullvís, að þeir verða margir, sem ekki lá mér það, þó að mér virðist þau atriði í ritgerð S. N., sem eg hefi þegar gert að umtalsefni, ekki sérlega »djúp- hugsuð* — þó að mér finnist þau í meira lagi van- hugsuð. Samt held eg, að þau atriðin, sem eg á eftir að minnast á, séu öllu lakari, þó að hann reyni að breiða svikablæu falsaðrar sanngirni og óhlutdrægni yfir það, sem hann er að halda að lesendunum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.