Iðunn : nýr flokkur - 01.10.1925, Qupperneq 32

Iðunn : nýr flokkur - 01.10.1925, Qupperneq 32
254 Einar H. Kvaran: ÍÐUNN Eg á við öll ummæli S. N. um skoðun mína á fyrir- gefningunni. Og eg á líka við þá grein, sem hann gerir fyrir lífs- skoðun sjálfs sín. A undan öðru skal eg taka það fram, að hin »krít- iska« rannsókn hans á því, hvernig lífsskoðun mín hafi orðið til, og þá sérstaklega á því, hvernig standi á hinni ríku fyrirgefningarboðun, sem komi fram í ritum mínum, er helber endileysa. Hann segir að undirstaða lífsskoð- unnar minnar sé frá Georg Brandes og fylgismönnum hans. Samkvæmt þeirri undirstöðu hafi eg valið úr krist- indómnum það sem mér hentar, mannúð og kærleik, en slept hinum ströngu kröfum siðferðis og réttlætis. Eg minnist þess tæplega að hafa lesið öllu meira rugl en þetta. Er ekki kærleikskrafan siðferðiskrafa? Reynist hún ekki mönnunum örðugasta siðferðiskrafan? En auk þess mundi enginn maður verða meira forviða á slíkum ummælum en Georg Brandes. Það er ekki kærleiks- boðunin, sem hefir einkent hans boðskap. Hann hefir miklu fremur með köflum verið afneitun kærleikans. En boðun G. B. á réttlætinu hefir þar á móti oft verið rík og áhrifamikil. Eg átti ekki von á því að sjá annari eins vitleysu í þessum efnum haldið fram af þeim háskóla- kennaranum, sem sérstaklega mun vera ætlað að fást við bókmentir. S. N. segir, að eg hafi ekki alls fyrir löngu lýst yfir því í blaðagrein að eg hafi alla mína æfi verið læri- sveinn Georgs Brandesar. Eg veit ekki, við hvaða blaða- grein hann á. Eg man auðvitað ekki allar mínar blaða- greinir, en eg hygg, að þessi bókmentalega staðhæfing hans sé gersamlega ósönn. Eg hefi fyrir rúmu ári minst á það í »Politiken«, hvað eg telji mig eiga Georg Bran- des og samherjum hans að þakka. Einmitt af þeirri grein
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Iðunn : nýr flokkur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.