Iðunn : nýr flokkur - 01.10.1925, Blaðsíða 39

Iðunn : nýr flokkur - 01.10.1925, Blaðsíða 39
IÐUNN Kristur eÖa Þór. 261 S. N. ber mér það á brýn, að eg sé að leika mér með háskalegar lífsskoðanir. Eg hefi á efri árum æfi minnar verið að reyna að læra að skilja lífsskoðun ]esú frá Nazaret, og þeirrar tilraunar hefir kent nokkuð í bókum mínum. Það er háskinn. Það ræður þá að líkindum, að eg muni ekki vilja koma því inn hjá mönnum, að engin synd sé til, eins og S. N. dróttar að mér. Eg geri ráð fyrir, að enginn hafi haft ljósari meðvitund um syndina í veröldinni og afleið- ingar hennar en ]esús Kristur. Það yrði líka að vera meira en meðalfífl, sem liti kringum sig í heiminum og sæi ekki syndina. En þrátt fyrir hina ríku meðvitund ]esú um syndina er ekkert, sem hann varar meira við en hörðum dóm- um, ekkert, sem hann heldur fastara að mönnum en miskunnsemin og fyrirgefningin. Hvernig verður því komið heim? S. N. botnar auðsjáanlega ekkert í því. Mér finst það ekkert sérstaklega torskilið. ]esús er óumræðilega miklu vitrari en samtíðarmenn hans. Hann skilur það, að syndin er miklu flóknara mál en menn halda. Hann ætlar föður sínum á himnum að greiða úr ábyrgð hvers einstaks manns. Hann treystir engum manni til þess. Að hinu leytinu sér hann það, að hörðu dómarnir eru bæði runnir upp af spiltu hugarfari og auka líka stöðugt spillinguna. Fyrir því eiga mennirnir, eftir hans kenning, að varast hörðu dómana. Þeir eiga í þeirra stað að leggja stund á miskunn. Þeir eiga að fyrirgefa. ]esú kemur ekki til hugar með þessu að draga úr því, að menn séu strangir í kröfum og dómum um sjálfa sig, eins og S. N. telúr hljóta að verða afleiðinguna af þessum hugsunarhætti. Hver sem les guðspjöllin með at- hygli hlýtur að sjá það, að það er enginn barnaleikur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.