Iðunn : nýr flokkur - 01.10.1925, Qupperneq 41

Iðunn : nýr flokkur - 01.10.1925, Qupperneq 41
IÐUNN Kristur eða Þór. 263 lega ókristin hugsun. Að minsta kosti er hún þveröfug við kenningar ]esú og hins mikla rithöfundar frumkristn- innar, Páls postula. S. N. boðar guð »sem unga hetju, sem berst blóðug- ur og vígmóður við dreka hins illa« og fyrirgefur ekki. Þroski hans er ekki óendanlegri en »myrkravöldin sem hann berst við«. Það er áreiðanlegt, að þessi blóðugi guð, sem aldrei vinnur sigur á því illa, er ekki sá faðir vor á himnum, sem ]esús Kristur boðaði mönnunum, né heldur sá guð, sem nýja testamentið talar um, að sé »yfir öllum og með öllum og í öllum«. Þessi kenning er ekki kristin. Hún er heiðni. Þessi guð S. N. er Þór. Ofurlítið fægð- ur og litaður Þór. S. N. fræðir oss um það, að einhverjir jafnaldrar hans líti líkt á þessi mál eins og hann, »þótt fáir hafi gert öðrum það ljóst og sumir ekki sjálfum sér«. Eg skal ekkert um það segja. Eg þekki ekki þessa menn. Eg veit ekki, hvað gáfaðir þeir kunna að vera, sem aðhyll- ast í meira lagi viðsjárverðar kenningar, án þess að hafa gert sjálfum sér það ljóst — og þar af leiðandi fráleitt neinum öðrum, nema S. N. Allra síst veit eg, hver af- reksverk eða afglöp þeir eiga eftir að fremja í veröldinni. En hinu mótmæli eg afdráttarlaust, að af nokkru verði ráðið, að þeir séu fulltrúar þess tímabils, sem nú er að renna upp. Veröld vor hefir, einmitt á þessari öld, fengið nokkuð greypilega reynslu þess, hvað það kostar, að leggjast alveg undir höfuð að fara eftir kenningum ]esú Krists. Það hefir kostað hana miljónir af manns- lífum, óumræðilegar líkamlegar og andlegar þjáningar og botnlaus ógrynni af auðæfum. Bestu og vitrustu menn veraldarinnar eru nú að reyna að verja vitsmunum sín- um til þess að græða hin djúpu sár þjóðanna. Og þeir
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Iðunn : nýr flokkur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.