Iðunn : nýr flokkur - 01.10.1925, Síða 45

Iðunn : nýr flokkur - 01.10.1925, Síða 45
SÐUNN Inga L. Lárusdóttir: Brot úr ferðasögu. 267 íossi er farþegarúm lítið og ilt þegar eitthvað er að veðri. En veður voru rysjótt um það leyti hér norður í höfum. Til Vestmannaeyja var komið eftir 25 stunda barning móti veðri. Þar inni á höfn var engu minna rugg en úti á rúmsjó. Svo barst leikurinn í suðurátt, og á 6. sólarhring var komið til Aberdeen. Var þá komið allgott veður. Viðstaðan þar fór mest í að bíða eftir af- greiðslu vegabréfsins, tók það meiri part úr degi. Aberdeen liggur norðarlega á austurströnd Skotlands. Virðist bærinn snotur mjög. Stendur við lítinn fjörð og falla tvær ár, Don og Dee, til sjávar sín hvoru megin bæjarins. íbúar eru um 165,000. Hér er gamall háskóli. Togaraútgerð er hér mikil. Frá Aberdeen lagði eg krók á leið mína og hélt til London. Lestin þaut áfram en dimt var af nóttu og naut eigi útsýnis. Með morgni er komið langt suður á England. Graslendur eru á báðar hliðar, hjarðir kúa og kinda á beit, en fá sjást býlin og engin sála á ferli. En bíðum við, þarna koma tveir menn. Þeir eru í hvítum sloppum og hinir vígamannlegustu. Fötu hafa þeir í hendi og fjöl bera þeir á herðum sér. Líklega árvakrir verkamenn á leið til vinnu. Þegar betur er athugað eru þetta gerfikarlar úr tré, sem standa í sömu sporutn nótt og dag og auglýsa »Halls Distemper«. Bráðum fer borgin að teygja út sogarma sína. Sá, sem kemur til stórborgar með járnbraut, sér fyrst rang- hverfu borgarinnar. Verksmiðjur, skræpuleg auglýsinga- spjöld, langar raðir ömurlegra sótugra húsa og aftur- kreistingslegan jurtagróður. »Oh, to be in England, now it is April there«, söng eitt enska skáldið, sem dvaldi í fjarlægð. Kensington Gardens og Hyde Park, mintu mig á þessi vísuorð. í þessum risagörðum stóðu trén nýútsprungin; yfir trjá-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.