Iðunn : nýr flokkur - 01.10.1925, Blaðsíða 52

Iðunn : nýr flokkur - 01.10.1925, Blaðsíða 52
274 Inga L. Lárusdóttir: IÐUNN snotur hús úr tré; úti á svölunum fyrir framan húsin sat heimilisfólkið og naut helgidagshvíldarinnar. Lestin brun- ar áfram með amerískum hraða, en samt náum við ekki til Montreal fyr en kl. nærri 12 um kvöldið. Þar biðu húsráðendur á brautarstöðinni og ók hver heim til síns náttstaðar. Montreal er mesta verslunar- og iðnaðarborg í Canada, landið umhverfis er auðugt skógar og er hér iðnaður mikill. íbúar 3/4 miljónar. Háskóli er hér með um 3000 stúdentum. En meira ber hér á viðskifta- en mentalífinu. Dvölin í Montreal var svo stutt að eigi gat eg sagt að eg sæi neitt af bænum nema hið »konung!ega fjall«, — Mount Royal — sem bærinn ber nafn af. Það gnæfði andspænis gluggunum á herbergi mínu. Þar uppi er útsjón víð, og þar eru helstu byggingar og skemti- staðir borgarinnar. Ottava liggur eigi langt frá Montreal og var þangað komið um hádegisbil næsta dag. Nú fór samferðafólkinu að fjölga. Enska, frakkneska, þýska, hollenska, slafnesk- ar tungur og Norðurlandamál blandast saman í einn graut. Þessar konur komu til Montreal með skipum frá frönskum höfnum. Og nú gefst okkur færi á að heilsa formanni I. C. W. lávarðsfrú Ishbel Aberdeen, sem ásamt manni sínum og flestum stjórnendum I. C. W. hafði komið til Montreal nokkru á undan okkur. Eg verð að vera stuttorð um viðtökurnar í Ottawa. Þær voru ágætar. Hádegisverður, er kvennaráðið bauð til, í veitingahúsinu Chateau Lauie’er, ökuför um bæinn og umhverfi hans og teboð í höll landsstjórans, var prógram fyrri hluta dagsins. í Ottawa bættust 20 norskar konur í hópinn, og það kvað að þeim. Þær höfðu lent í Halifax, eftir afar vonda ferð. Það er hressandi fyrir íslendinga að hitta Norð- menn. »Vi er frænder, vi« sögðu þær. Og »det var en
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.