Iðunn : nýr flokkur - 01.10.1925, Blaðsíða 53

Iðunn : nýr flokkur - 01.10.1925, Blaðsíða 53
IÐUNN Brot úr ferðasögu. 275 skam al Island nogensinde kom bort fra Norge«. Við því er ekki öðru að svara en að segja ógn-kurteis- lega, að líklega hafi samt farið best sem fór, einmitt vegna skyldleikans og ætternisins. En sannarlega gat Noregur verið hreykinn af sínum 20 fulltrúum, sem komnar voru í tvöföldum erindagerðum; að sitja fund I. C. W. og mæta á 100 ára afmælishátíð norsku bygðar- innar í Vesturheimi, sem líklega var aðalerindið. Ottawa er lítill bær — en liggur dásamlega fallega, umkringdur af rennandi vatni. Hér falla tvær ár, Ottawa og Rideau í St. Lawrencefljótið og liggur bærinn á ás- um milli ánna. íbúar eru um 100,000. Bærinn er að- setur Canadastjórnar og þingsins. Setja stjórnarbygging- arnar, en þó einkum þinghúsið svip á bæinn. Gnæfa þæryfir á stjórnarhæðinni — Goverment-Hill. — Þinghús- ið er vegleg smíði, nýrisið úr rústum eftir brunann 1914. Byggingarlagið er enskt, í því er alvara og festa. Þótt eg sé komin í annan heimshluta, er eg enn í ensku landi. Láttu þér aldrei verða það á að nefna Canada- búa Ameríkumenn, eða Canada Ameríku. Það er móðg- un. »We are not Americans, we are Canadians*, segja þeir og telja sér það til gildis, hvort heldur þeir eru English- Scottch- eða French-Canadians. Um kvöldið hélt forsætisráðherra Canada, Mr. Mac- kenzie King, og ráðuneytið miðdegisboð fyrir erlendu gestina og kvennaráð Ottawa í hinum skrautlegu sölum í neðstu hæð þinghússins. Það sem sérstaklega gerði viðtökurnar hér og hvervetna annarstaðar í Canada svo minnistæðar er, að nú gafst Canadabúum tækifæri — líklega síðasta tækifæri, að votta Lord og Lady Aber- deen ást sína og þakklátsemi. Þau hjón voru þeim að góðu kunn frá því er Lord Aberdeen var landstjóri í Canada. Kona hans stóð þar við hlið honum, fram-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.