Iðunn : nýr flokkur - 01.10.1925, Qupperneq 55

Iðunn : nýr flokkur - 01.10.1925, Qupperneq 55
IÐUNN Brol úr feröasögu. 277 vera komnar heim. En svo gefur grísk kona sig fram í tal þeirra og hún segir hið sama. Þegar sunnar dregur rennur lestin meðfram Ontaríovatninu. Það er breitt eins og úthaf og sér eigi til hinnar strandarinnar. Við norður- bakka vatnsins liggur bærinn, móti sólu. Og aðaláhrifin af Toronto er sólskin, sólskin bæði úti og inni. Eg man ekki til að hafa komið í nokkra borg, sem jafnast á við Toronto að því, hve öllum virðist líða þar vel. Hús- in, hvort meira eða minna var í þau borið, fyrir eina fjölskyldu. Garðar umhverfis og landrými nóg. Verslun- argötur bæjarins hafa á sér stórborgarsnið, með ame- ríkskum ljósaauglýsingum, en þeim er haldið út af fyrir sig — »down-town«. Toronto er aðal-háskólabær Canada. Stúdentar 6000. Byggingar háskólans ná yfir stórt svæði og eru grasfletir á milli. Ungir menn, léttklæddir, að leikjum hvervetna á grasflötunum. Setur háskólinn mjög svip á bæinn. Höfn Toronto er mikið mannvirki, gert á landauka út í vatnið. Suðurundan liggur vatnið rennislétt og sólu roð- ið. Meðfram eru breiðir vegir og svo er þar skemti- staðurinn »Sunnyside«. Bæjarstjórn og hafnarnefnd bauð til hádegisverðar úti við höfnina. Veitingar voru ekki margbreyttar. Hvergi þar sem eg kom var óhóf í mat. Menn koma áreiðanlega ekki saman til þess fyrst og fremst að borða. En stemningin var ógleymanleg, þótt eigi væri vín á borðum, þar frekar en annarsstaðar. í Toronto dvaldi eg fram undir tvo sólarhringa. Eg fann það, að því meir sem eg kyntist Canadabúum, þess meir þótti mér til þeirra koma. Og þetta geðfelda í fari þeirra fann eg ekki eins glögt hjá þeim fyrir sunnan línuna. Stafar það líklega af því, að þar gafst mér eigi jafn gott færi til að kynnast fólki. Canada byggir ung þjóð, sjálfstæð og með sérstaka skapgerð, er landið hefir
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Iðunn : nýr flokkur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.