Iðunn : nýr flokkur - 01.10.1925, Blaðsíða 58

Iðunn : nýr flokkur - 01.10.1925, Blaðsíða 58
280 Inga L. Lárusdóttir: IÐUNN skera hinar eru hringmYnduð svæði — circles. — Eru þar trjá- og blóm-reitir. Meðfram öllum húsaröðum eru há, skuggarík tré. Hér syðra er sumarhiti mikill. Það er auðvelt að rata. Strætin eru auðkend með bókstaf þau, er liggja austur og vestur, með tölustaf, þau er liggja norður og suður. Húsanúmirin hlaupa á hundraði. Hver ferhyrningur — block — milli fjögurra stræta hefir sitt hundrað. Eg bý t. d. á nr. 1633 H stræti á horni 17. strætis. Tölurnar þar fyrir ofan vantar. Hinu megin við götuna tekur við næsta hundrað. Washington á enn eigi langa sögu. Eftir frelsistríðið sat þing Bandaríkjanna í Philadelphia, en hélst þar eigi við vegna óeirða hermanna, er eigi höfðu fengið mála sinn greiddan. Var þá ákveðið að velja annan þingstað, og var hann kjörinn, þar sem hin breiða lygna Potomac-á liðast _um landið. Þar lagði George Washington, árið 1791 hornsteininn að framtíðar-höfuðborg hins unga lýð- veldis. Hingað hefir síðan safnast alt það, er lýtur að stjórn þessa mikla sambandsríkis. Hingað senda öll fylk- in fulltrúa sína. Hér eiga allar þjóðir heimsins, er til sjálfstæðra þjóða vilja teljast, sendiherra, og hafa þeir, eins og venja er til, margt manna í sinni þjónustu. I Washington er ótal vandamálum ráðið til lykta, hún er álíka samkomustaður vestan hafsins og Genf er austan. Þinghúsið — The Capitol — er risavaxin bygging, er ber hátt yfir bæinn, uppi á Capitolhæðinni. Er sú bygging eiginlega þrískift. Gamla Capitol, sem Washing- ton lagði hornsteininn að árið 1793, bygt úr sandsteini, og tvær hliðarálmur, sín til hvorrar handar, bygðar löngu seinna, af hvítum murmara. í annari þeirra hefir öld- ungaráðið samkomur sínar, en fulltrúadeildin í hinni. En hér eru að eins sjálfir þingsalirnir og nefndaherbergi, en báðar deildir hafa skrifstofur sínar í sérstökum stór-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.