Iðunn : nýr flokkur - 01.10.1925, Blaðsíða 79

Iðunn : nýr flokkur - 01.10.1925, Blaðsíða 79
ÍÐUNN Mera-Grímur. 301 Og mér er enn sem eg sjái augu hans þá, sigurglöð- og viknandi. — Alt tókst hamingjusamlega um lífgunina. En tryggara þótti Þórhildi, að láta konuna liggja tvo daga rúmfasta. Hún hugði hana fara ekki eina. Mera-Grímur var hrestur, eftir því sem föng voru á. En ekki vildi hann fara í þur föt. Og erindi sín rak hann eins og ekki hefði í orðið. Hann hafði komið berhöfðaður frá björgunarstarfinu. Því var honum bætt nýtt á höfuðið. — Húfan hefir kann ske skolast af þér, gamli Grímur, í kalda baðinu, mælti sá, sem afgreiddi, nokkuð borg- inmannlega, þegar hann fekk Mera-Grími höfuðfatið. — Ó-nei, pilttetur, svaraði Grímur og sá til afgreiðslu- mannsins með heldur takmarkaðri virðingu. Hefði himna- föðurnum þóknast að kveðja mig nú til sinna náða, ætl- aði eg ekki að koma fyrir dómstól hans með húfudillu á höfðinu. Og þegar eg hrökti Gránu minni út í og fal mig og hana honum, fleygði eg dillunni minni, en hún mun hafa lent í Voginn. Ekki þykir mér ólíklegt, að búðarlokunni hafi sýnst sem þá væri Mera-Grímur vonum framar aðsópsmikill og ókjörinn til að hlýða fleipri. Hann lét líka sjatna hjalið um kalda baðið. Við bjuggumst síðan til brottfarar. Eg kom í tösku mína konjaksflösku og séð var fyrir því, að vasafleygur Mera-Gríms væri ekki tómur. Ekki höfðum við lengi farið, er eg tók eftir því, að nokkur ónot setti að honum. Eg hýrgaði hann þá svo sem hann vildi. Að Garði komum við og þar kaus hann sér flóaða mjólk og út í hana. Við það sýndist ónotin réna hjá honum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.