Iðunn : nýr flokkur - 01.10.1925, Síða 82

Iðunn : nýr flokkur - 01.10.1925, Síða 82
304 Einar Þorkelsson: ÍÐUNN inu, mildu og fullvalda. Og það var sumar á hauðri og hafi — alls sfaðar sumar. Himinninn var bjartur og heiður með blámann ómælilega, djúpa og dásamlega, á ytstu mörkum mannlegrar fjarskygni. Þó drógust við og við um himinhvolfið, hingað og þangað, gráar skýjaslæð- ur, ósköp góðlátlegar. En aldrei voru þær dekkri en svo, að jafnan sá gegn um þær heiðríkjuna og blámann. Niðri við hafsbrún var dökk rönd og upp af henni smá- bólstrar, kögraðir með litbrugðnu geislaskrúði, er þokuðust til og hækkuðu eða lækkuðu. Og fyrir útnorðrinu var ofurlítill þokubakki, kyr og hóglátur, en þó eitthvað tví- ræður. Norðrið og austrið var flekklaust og hvergi sá hnoðra á hæstu fjöllum fram um miðjan dag. Milli óttu og miðsmorguns hafði verið austanandvari, mjúkur og varfærinn. Svo hafði blærinn fylgt sólu og var eftir hádegið orðinn við suður, það lítið hann varð merktur. Veðurhlýjan var frábær og eg get varla á ann- að giskað en að geisladýrð hádegissólarinnar hafi þá fært frið og ró í hug flestra manna. Það hallaði frá miðmunda þegar líkið var borið í kirkjuna. Þá festu menn á því auga, að austur yfir jökl- um dró saman sorta nokkurn og færðist hann eigi seint suður á við. Þegar úr kirkjunni kom mátti sjá, að eydd- ur var mesti sortinn yfir jöklunum. En hryðja gekk þá yfir syðri drög heiðanna og drefjar af henni slæddust vestur um fjöllin. Sólskin var enn hjá okkur, hlýtt og mikið. En þegar kistan var að síga ofan í gröfina dundi hvolfa úr heið- skíru lofti, dropagisin og eigi stórfeld. Hún varáði ekki lengur en svo, að þegar presturinn hafði kastað mold- unum, var alt sem áður, bjart og skínandi, og döggin á moldinni, sem rutt var í gröfina, glitraði eigi ólíkt tára- perlum í grátglöðu barnsauga.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.