Iðunn : nýr flokkur - 01.10.1925, Qupperneq 92

Iðunn : nýr flokkur - 01.10.1925, Qupperneq 92
314 Ritsjá. IÐUNN hinn sami, Jón heitinn ]acobson. Eru bækur Wagners lesnar mjög mikið og þykja heilbrigðar og hollar ungum mönnum. Tvær stórar skáldsögur hefir Idunn fengið eftir íslenzka höfunda. Onnur þeirra er eftir síra Gunnar Benediktsson og heitir Niður hjarnið. Er þar sögð saga fátækrar sveifastúlku, sem kemst til Reykjavíkur, verður fótaskortur og er komin langt niður eftir hjarninu þegar henni er aftur lyft upp þaðan af góðum og fast- lyndum manni. Sagan er ekki veigamikil og slúlkan, sem er höfuð- persónan er lítilfjörleg drós, sem er á valdi hvers manns, sem hnippir í hana, nema eina góða mannsins í sögunni. Honum lítur hún ekki við fyr en í sögulok, að hann fær að draga hana upp úr feninu. Auk þess er ýmislegt óeðlilegt í viðburðum og einkum tali persónanna. A hinn bóginn hefir höf. talsverð tök á að byggja upp sögugrindina og sagan er því engan veginn léleg aflestrar. — Hin sagan er Gesfir eftir Kristínu Sigfúsdóttur. Alt leiksvið sögunnar er eitt fáment sveitaheimili og viðburðirnir nálega engir á yfirborði. En úr þessum litlu efnum er spilað meistaralega. Fullkomin fasta- tök. Efnið vex og magnast aö því er virðist alveg ósjálfrátt og á- takalaust þar til það hefir náð fullkomnum þunga skáldsögunnar. Lesandinn gjörþekkir þetta heimili, lifir þar og finnur til með per- sónum sögunnar. Frásögnin er ávalt mjúk og þjál, og öldurnar eru reistar og lægðar eins og æfður söngstjóri stýrir söngflokk með sprota sínum án allrar fyrirhafnar og mistaka. Það væri óskandi, að Kristínar Sigfúsdóttur nyti lengi við, og aö hún bæri gæfu til að halda svo fram sem horfir í þeim þrem bókum, sem komið hafa út eftir hana, því að þá stefnir hún að mjög háu marki. Smásögusöfn hafa komið út eftir þá Guðm. Friðjónsson og Helga Hjörvar. Guðmundur kallar sínar sögur Héðan og handan og eru þær fæplega eins góðar og fyrri sögur Guðmundar, vantar í þær einhverja kjalfestu. Það er ekki laust við að penninn ráði stundum fullmiklu, rífi taumana og æði áfram „á blekvaði". (Um kvæði G. F. sjá síðar.) Sögur Helga eru prýðilega ritaðar. Málfeg- urð mikil og vel með efni farið. Það skrifar enginn viðvaningur sögu eins og „Bakkasund“, enda mun Helgi hafa meiri æfingu í þessari ment en hægt er að ráða af því, að þetta er fyrsta sögubókin hans. Hér skal svo minnast á III. part af Þjóðsögum Sigfúsar á Eyvindará þó að ekki heyri þær beinlínis undir skáldsögur. Þetta hefti, sem er allstórt, er alt draugasögur, og þær ekkert lélegar. Draugar eins og Bjarna-Dísa, Skála-Brandur, Glæsir og Eyjasels-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Iðunn : nýr flokkur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.