Iðunn : nýr flokkur - 01.10.1925, Qupperneq 93

Iðunn : nýr flokkur - 01.10.1925, Qupperneq 93
IÐUNN Ritsjá. 315 Móri, svo nefndir séu að eins fáir, eru ekki neinir liðléttingar, hvorki í draugaganginum né í bókmentunum. Er skaði mikill, að jafn ágætt verk sem þjóðsögur þessar, skuli ekki geta komið út nokkru örar en raun er á. Þau 3 hefti, sem komin eru, hafa svo tekið af allan vafa, og synt hvílíkt merkisverk hér er að koma úf, að menn ættu nú ekki að hika við að gerast áskrifendur að því svo margir, að hægt væri að prenta það sæmilega hratt. Auk alls annars er hér auðug náma fyrir menningarsögu landsins. Tvær þýddar sögur er rétt að nefna hér, báðar ágætlega ritaðar, og mjög vel þýddar: Helreiðin eftir Selmii Lagerlöf, þýdd af síra Kjartani Helgasyni, og Stórviði eftir Sven Moren, þýdd af Helga Valtýssyni. Nafn Selmu er nægilega kunnugt, en hinn höf- undurinn er einn fremsti nýnorsku rithöfundanna, en þeir eru bæði margir og góðir. Loks skal hér nefna nokkrar ljóðabækur. Fyrir löngu vildi Iðunn vera búin að geta um / IA og V. bindi af Andvökum Stephans G. Stephanssonar. Var þessara binda þó lauslega getið áður en þau voru komin út, af prófessor Agúst H. Bjarnason í Stefánsminningu þeirri, sem Iðunn birti í 1. hefti VIII. árgangs. En annars verður ekki um svo yfirsripsmikil ljóðmæli ritað nema í nokkuð löngu máli, og Iðunni hefir ekki auðnast að gera það. Vill hún því hér í þessu yfirliti minnast þessa stóra viðauka við Andvökur. Og það er óhætt að fullyrða, að í þessum tveim bindum eru kvæði, sem jafnast á við það bezta, sem St. O. St. hefir áður kveðið, og þá má nærri geta að einkenni skáldsins eru öll hin sömu og áður: hamrammur kraftur og djúpsett speki, en stundum í nokkuð torskildu og þungu máli. Davíð Stefárisson frá Fagraskógi sendir út Ijóðabók, sem hann kallar „Kveðjur". Davíð er enn þá ungur maður og má sjá það af því, að hver bókin eftir hann er þeirri næstu á undan þroska- meiri. í fljótuibragði sést þetta ekki ef þessi bók er borin saman við „Kvæði" hans. Blær allur og áferð er svipað og yrkisefnin lík. En náin kynni sýna allstaðar sterkari og rökfastari hugsun, þaul- vandaðra form og meira efni. Ogleymanlegust verða líklega litlu hjónin, litla Gunna og litli ]ón, og sá vísdómur sem þar er falinn undir gamansömu og léttu gerfi. Þá er Guðmundur Friðjónsson kominn með Kvæði. Loksins! munu ýmsir segja. Fyrir langa löngu gaf 0. F. út kvæði og fékk misjafna dóma. Síðan hefir Guðm. ávalt ort kvæði, sem birst hafa
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Iðunn : nýr flokkur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.