Iðunn : nýr flokkur - 01.10.1926, Page 5

Iðunn : nýr flokkur - 01.10.1926, Page 5
IÐUNN Stakur strengur. 247 En jörðin öll er í eyði og tóm, er ómarnir síðustu deyja. Sú hefjandi list er heil og rík, sem heiminn í nekt má sýna. Boðorð hennar og braut er æ lík; bein eins og geislans lina. Af eldsæva hyljum hún færir flik. Þá fölna vor skör og dvína. Uns þrumað er Skuggavaldi: Vík! Og víðgeymar auðugri skína. Oðhagi vegur, og varpar frá; hann velur — að glata, eða kunna. fiann móðgast við dauðann. Hans Ijóðsókn lá til lífdrykks við ómælis brunna. Af eigin báli hin bannaða þrá brennur til öskugrunna. I hæð skiljast að þau hjörtu sem frjá, og hin, sem til bana unna. En allt er oss þungt, með eðli tvenn, og Edens hurðir oss varðar — að bera hjer hold og sál í senn,

x

Iðunn : nýr flokkur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.