Iðunn : nýr flokkur - 01.10.1926, Blaðsíða 33

Iðunn : nýr flokkur - 01.10.1926, Blaðsíða 33
IÐUNN Qróður jarðar. 275 grýtið holað«. En svitadroparnir hans hafa frjóvgað ak- urinn, þeir hafa dropið á ósnortna jörðina og vígt hana í þjónustu mannanna, þegar þeir koma lotningarfullir og iðjusamir, leitandi ávaxta samsvarandi starfi sínu, en ekki hrifsa ránshöndum. Og fætur hans mörkuðu fyrstu sporin. Hverir þeirra, sem á eftir komu — og voru þeir þó sumir hverir dugandi menn — hefðu orðið til að koma, ef enginn hefði verið búinn að ganga leiðina áður? Þannig er það altaf. Einhver, sem á dirfskuna og þrautseigjuna og knýjandi þörfina, verður að ganga á undan til nýrra verka, nýrra hátta. Þeir, sem minna geta og minna þora, rekja slóðina inn í ónumda landið. Það er löng leið og ströng frá förumanninum land- lausa til óðalseigandans, höfðingjans, — og er hér ekki aðeins átt við þann, sem á og ræktar jörð. En þessa leið hefir Isak frá Sellanraa fetað og stendur því sem sigur- vegari í lífinu. Við höfum fylgt Isak að nokkru leyti á sigurbraut hans, þ. e. a. s. hugur okkur hefir fylgt hon- um. Má vera að oss detti í hug, að hér sé gotf að vera, að hér sé lífinu lifað á fagran og fullveðja hátt. Hnossið sé höndlað og erfitt skeið á enda runnið. Að vísu er svo að nokkru, og glæsilegt, ef svo væri að öllu. En kuldanæðingslegur er oft munur veruleika og hugsjóna. Og því megum við ekki gleyma, að hér er eigi veruleiki á ferðinni, — lífinu er eigi nú lifað svo. Hér er um að ræða hugsjón skáldsins, hvernig eigi að lifa lífinu. Og það er á alt annan veg en því er lifað, og lífrænni. Allar hugsjónir leitast æ við að íklæðast hjúpi veruleik- ans og öðlast hið fasta ástand hans. Við verðum að líta á Isak og líf hans sem fyrirmynd, takmark, bending um hvernig lífinu skuli lifað. Og hér er um meira að ræða en aðeins einstaklinginn. »Maður, endurborinn frá for-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.