Iðunn : nýr flokkur - 01.10.1926, Blaðsíða 20

Iðunn : nýr flokkur - 01.10.1926, Blaðsíða 20
262 Eiríkur Albertsson: IÐUNN Iega sem vér meinum nokkurn skapaðan hlut með því að kenna oss við Krist. Og nú er ég kominn að kirkjunni. Eins og allir vita er kirkjan sú stofnun, er á að sjá um að andi kristin- dómsins verði raunverulegt afl og lífgjafi með mönnun- um og þá líka á sviði stjórnmálanna. Ég hefi þegar bent á kosti íslensku kirkjunnar, og ég hefi bent á tak- markanir hennar, galla hennar. Þótt það sé hlutverk hennar að þrýsta anda Krists inn í menningarlíf þjóðar- innar, inn í öll félagssvið þjóðfélagsins, þá er vitanlega til of mikils ætlast, að þess væri krafist, að hún gæti að öllu leyti fullnægt kærleika Krists, að hún eigi alla fórnarlund hans, allan kraft hans. En hún þarf að eiga sannleiksást hans og sannleiksdjörfung og einlæga þrá til að hafa Krist að leiðtoga sínum og þrýsta samtíð sinni til að eiga þá þrá með sér. En þar sem þjóðfél- agslífið er orðið jafn flókið og það er, félagssviðin svo mörg og menningarviðleitnin margvísleg með þjóðinni, þarf kirkjunni að opnast nýjar leiðir, ný skilyrði, efnaleg geta til þess að hún geti int hlutverk sitt af hendi. Henni er ekki nóg að annast um hið opinbera, lögskip- aða guðsþjónustuhald í landinu, henni er ekki nóg þótt hún hafi á hendi líknarstarfsemi og huggunarstarf. Og þótt ekki væri um annað að ræða en þetta, væri henni samt nauðsyn á að hafa yfir fé að ráða. Andspænis líknar- og uppeldisstarfi því, sem kirkjunni ber að vinna í nafni Krists, er hún oftast, ég hygg æfinlega, ráðalaus til að hefjast handa vegna fátæktar og fjárhagslegs úr- . ræðaleysis. Kirkjan á og þarf að vera fær um að geta tekið að sér leiðsöguna í menningarviðleitni þjóðarinnar. Kirkjan er sama og þjóðin — þjóðin sem gengist hefir undir að berjast undir hugsjónamerki Krists og reyna að láta hugsjónir hans verða að veruleika. En þá verð-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.