Iðunn : nýr flokkur - 01.10.1926, Blaðsíða 55

Iðunn : nýr flokkur - 01.10.1926, Blaðsíða 55
IÐUNN Rauða rúmiö. 297 þetta var smáþorp, svo lítið að engin var járnbrautar- stöðin, heldur hafði lestin staðnæmst við fjalapall. Svo dró ég frá ljósinu, dró neðanmálssögu úr íslenzku Vest- urheimsblöðunum upp úr töskunni — ég held að það hafi verið »Námar SaIómons«, sem einhvern veginn höfðu slæðst í nestið mitt, — og fór að lesa. Þegar lestin var lögð af stað affur var klefahurðinni hrundið upp, og inn kom meðalmaður, gráhærður, og slengdi tösku í netið, og settist í hornið andspænis mér. Mér varð starsýnt á hann, svo var hann einkennilega tígu- legur í öllum hreyfingum og yfirbragði, þó ófríður væri. Loks leit ég af manninum, og fór að gefa mig að bók- inni, en varð þess þá var að hann virti mig, en þó að- allega bókina, sem ég var að lesa, fyrir sér. Svo yrti hann á mig. »Eg sé að þér, herra minn, rnunuð kunna fornnor- rænu«, sagði hann á ensku, og benti á bókina. »Eiginlega er það nú nýíslenzka«, svaraði ég hálf- brosandi, því mér duttu í hug allar þær ódæma skamm- ir, sem þeir háfleygu hér heima hafa látið dynja á mál- færi þeirra bóka. »Það er fágætt að hitta menn, sem leggja rækt við það mál«, hélt karl áfram. »Það er að vísu satt, en það er ekki að furða þó ég lesi það, því ég er íslendingur«, anzaði ég. Gamli maðurinn spratt upp, ljómandi af gleði, og rétti mér kviklega höndina. »Það er alveg ágætt, ég er líka íslendingur, en það er nú orðið langt, eitthvað tuttugu ár, síðan ég síðast sá og talaði við landa; ég heiti Eyvindur Jónsson*, sagði hann á hreinni íslenzku. Og svo fór hann að segja mér af sjálfum sér og ferðurn sínum, og hann talað stanzlaust, en ég þagði,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.