Iðunn : nýr flokkur - 01.10.1926, Blaðsíða 42

Iðunn : nýr flokkur - 01.10.1926, Blaðsíða 42
284 Eiríkur Magnússon ÍÐUNN ast eftir leiðum eðlis síns í innilegu samræmi við um- hverfið og starf sitt. I austanverðum Vatnsdal í Húnavatnssýslu er á ein- um stað í hlíðinni feikna brött urðarskriða. Hún nær alla leið frá þverhnýptri bergbrúninni, þaðan sem hún endur fyrir löngu hefir hrunið, og niður að marflötu undirlendinu. Vegurinn liggur rétt á takmörkum skriðu og flatlendis. A einum stað nær .skriðan alveg ofan í síkisdrag; þar er hún einna stórfeldust. Ogurleg hrika- björg og stórgrýti hrúgast þar saman á ferlegasta hátt. Ferðamaðurinn lítur ósjálfrátt upp. Hann mælir skriðuna með augunum. Hún er eins og sjálft hrikaríki dauðans; hvergi stingandi strá, auk heldur grastó. En urðin er samt ekki alveg dauð. Langt uppi í skriðunni, nærri efst, beint þar upp undan, sem urðin er stórfeldust, vex ein reyni- viðarhrísla — ein einasta. Mitt í steindauðri skriðunni rís hún upp; ræturnar á hún inn á milli stórgrýtisins. Þarna lifir hún og blómgast, — hregg og hríð vinna ekki bug á henni, sauðatannir og mannahendur ná ekki til hennar. Sauðirnir komast ekki yfir skriðuna, menn- irnir ná þangað að vísu með því að klífa, en þeir dirf- ast ekki að skerða blað á greinum hennar. Hefði fræið, sem hún óx upp af, fallið niðri á jafnsléttu, væri vísast engin hríslan til lengur. En nú líta allir með lotningu til hennar. Hún er konungur, þeir aðeins gestir. Hríslan gnæfir þarna svo »langt yfir lágtc. Hún sér yfir undirlendið og bæina, sér alla leið út til hafs. Litla frækornið hefir endur fyrir löngu borist upp í skriðuna og fundið ef til vill aðeins rakan moldarkökk. Það hefir falið líf sitt vaxtarins herra og sofnað til að rísa aftur upp sem lítil reyniviðarhrísla, einmana en örugg. Hún gerir sér það að góðu, sem til er. Jarðvegurinn er ekki feitur, en hún hefir stilt þörfum sínum eftir þeim skil-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.