Iðunn : nýr flokkur - 01.10.1926, Blaðsíða 59

Iðunn : nýr flokkur - 01.10.1926, Blaðsíða 59
IÐUNN Rauða rúmið. 301 Mér fanst þetta hálfeinkennilegt tilsvar, en vanst ekki tími til að hugleiða það frekar, því gjaldkerinn hrópaði upp númerið mitt. Þegar ég gekk frá gamla manninum, kvaddi hann mig með þessum orðum: »Auðvitað eruð þér tímabundinn, svo ég kveð yður núna, en ég vona að við sjáumst aptur. Og þér megið reiða yður á, að sú von rætist, því eins og ág sagði yður erum við og tilviljunin eitt, þó að við vitum ekki af því!« Þegar búið var að afgreiða mig, litaðist ég um eptir gamla manninum, en hann var horfinn. Svo gekk ég út í borgina og gleymdi honum aptur yfir því, sem fyrir augun bar. — — — — — — — — — — — — — — — Ég hélt enn áfram flakki mínu svo sem mánaðar tíma. Stöku sinnum datt mér Eyvindur gamli Jónsson í hug. En það fór fyrir mér eins og lífinu, að mér tókst ekki frekar en því að festa á honum hendur í huga mínum, af því hve lítil mök ég hafði við hann átt. Loks var hann alveg horfinn úr hugskoti mínu. Nú var ég kominn á heimleiðina. Ég ætlaði að fara sömu leið og ég kom, og fór því til Vliessingen í því skyni að komast þaðan til Lundúna. Ég kom til Vliessingen á miðjum degi, en gat ekki fengið ferð til Lundúna fyrri en um kvöldið, og var því að hugsa um að bregða mér út í Domburg á meðan og fara þar í sjó, því þar er baðstaður. A leiðinn að braut- arstöðinni kom ég við í höfninni til þess, að vita vissu mína um burtfaratíma skipsins. Meðan ég var þar staddur kom skip frá Lundúnum, og ég staðnæmdist til að horfa á farþegana ganga á land. Og einn af fyrstu mönnunum, sem ég sá á landgöngunni, var Eyvindur gamli Jónsson.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.