Iðunn : nýr flokkur - 01.10.1926, Blaðsíða 17

Iðunn : nýr flokkur - 01.10.1926, Blaðsíða 17
IÐUNN Kristindómur og stjórnmál. 259 þjóðina, er menn skilja grundvallaratriði lífsskoðunar Krists, ekki svona aðeins til hátíðabrigðis í kirkjunni endrum og eins, eða á sóknarnefndafundum. — Þau grundvallar- atriði, að herra lífsins, hinn eilífi máttugi Guð er faðir vor allra, konungur vor allra, ráðherra vor allra, — að vér mennirnir erum bræður og systur og að dýpstu lög lífsins er kærleikur, samstilling sálnanna á þann veg, að vér finnum til hver með öðrum og þjáumst hver með öðrum, — að vér getum ekki verið glaðir og makráðir ef vér vitum að einhverjum líður illa, ef mörgum líður illa. Böl mannanna, efnalegt og andlegt, þarf að hvíla á oss eins og þung byrði, eins og þungur kross, og veita oss engan frið, fyr en vér höfum gert alt, er í voru valdi stóð, til að bæta úr því, Bæta úr því þannig, að orsök þess verði tekin í burtu. Og svo hins vegar að samstillast öðrum á þá lund, þegar þeir í heilagri hrifn- ingu og gleði bera fram hjartans málefni sín, helguð af himinsins náð, — að þeim, vegna þeirrar samúðar og samstillingar, ykist þróttur og von, kærleikur og trú til að bera þau fram til sigurs. Og hver vill neita, að ekki sé nóg um þjáningar meðal mannanna, bæði vegna efna- legs skorts og andlegrar fátæktar. Og hver vill neita, að guð geti ekki tendrað heilaga fórnarlund með mönnun- um til að bæta úr böli þeirra og lyfta þeim til æðri menningar og andlegrar manndáðar? Sá sem neitaði því fyrra, væri blindur og sæi því ekki þjóðfélagsmeinin. Sá sem neitaði því síðara, væri guðsafneitari og andlega glapsýnn. Hann tryði ekki á andleg og eilíf öfl hins mikla guðs, tryði því ekki, gæti ekki séð það, að hann hefir margsinnis tendrað þann áhuga og svo heilaga fórnarlund með mönnunum, að þeir hafa bætt brek heill- ar aldar — margra alda— og lyft mannlífi og menn- ingu, auðvitað á mismunandi hátt og í mismunandi stór-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.